Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1979, Side 35

Æskan - 01.02.1979, Side 35
GOSI ,,Nú er aö hrökkva eða stökkva," kallaði Láki niður af vagninum. Og áður en Gosi vissi, hvað hann gerði, hafði hann tekið undir sig stökk og var sestur við hliðina á lata Láka. Um leið og vagninn rann af stað, kom Nóri hlaupandi og sveiflaði sér upp. Margar vikur liðu, og Gosi undi vel hag sínum í Letingjalandi. Þar fékk hann sykur, sætabrauð og sælgæti svo mikið, sem hann gat í sig látið. En á þessu sældarlífi varð skjótur endir, þegar hann átti þess síst von. Hann hrökk upp úr letimóki við það, að barið var harkalega á gluggann. Gluggatjöldin voru dregin til hliðar, og inn gægðist ökumaðurinn, sem ekið hafði Gosa inn í Letingja- 'anc*' Framhald 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.