Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1979, Page 35

Æskan - 01.02.1979, Page 35
GOSI ,,Nú er aö hrökkva eða stökkva," kallaði Láki niður af vagninum. Og áður en Gosi vissi, hvað hann gerði, hafði hann tekið undir sig stökk og var sestur við hliðina á lata Láka. Um leið og vagninn rann af stað, kom Nóri hlaupandi og sveiflaði sér upp. Margar vikur liðu, og Gosi undi vel hag sínum í Letingjalandi. Þar fékk hann sykur, sætabrauð og sælgæti svo mikið, sem hann gat í sig látið. En á þessu sældarlífi varð skjótur endir, þegar hann átti þess síst von. Hann hrökk upp úr letimóki við það, að barið var harkalega á gluggann. Gluggatjöldin voru dregin til hliðar, og inn gægðist ökumaðurinn, sem ekið hafði Gosa inn í Letingja- 'anc*' Framhald 29

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.