Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 39
- ' — .v s- bréftilæskunnar Aðalbjörg Garðarsdóttir, Ha*narfirði, skrifar: Æska ^’n. Ég þakka þér fyrir allan Þann fróðleik og skemmtun, ®em þú hefur flutt mér og r®örum mínum. Æskan er er til á heimilinu frá því árió 1948. Ekki má ég gleyma því, eern hann bróðir minn annar að mig um aö þakka þér fyr- ’ 09 Það er myndasagan um hann Bjössa bollu. Erla Óskarsdóttir, Reykjar- óli> skrifar: Kæra Æska mín. 9 Þakka þér fyrir þær mörgu anasgjustundir, sem þú hefur Veitt mér á undanförnum ár- Urn- Frá því ég hef nokkuð 9etað lesið, hef ég beðið þín rneð eftirvæntingu. Þú hefur avallt fært mér nýtt lestrarefni. Jón Halldórsson, Reykja- vík, skrifar: Ég þakka Æsk- unni fyrir allar þær skemmti- legu stundir, sem hún hefur veitt mér á undanförnum ár- um, en ég hef verið kaupandi hennar í síðastliðin 5 ár. En það, sem mér finnst verst, er hvað blaðið er lítið í hverjum mánuði, þegar lítið annað en erlend hasarblöð og þess háttar efni er fáanlegt handa okkur unglingunum. Væri nauðsynlegt að eigendur blaðsins, sem er Stórstúka íslands, sæi sér nú fært á 80 ára afmæli blaðsins, að stækka það, og þar með bjarga okkur frá soranum, sem alls staðar er boðinn fram. Halla Sigurðardóttir, Ár- nessýslu, skrifar: Ég þakka þér kæra Æska, fyrir allar þínar fræðandi greinar, sög- ur, kvæði og hinar skemmti- legu myndasögur, og allt gott sem þú hefur gefið mér á undanförnum árum. Gunnlaugur Baldursson, (safirði skrifar: Ég hlakka alltaf til, þegar Æskan kemur út. Sérstaklega þykir mér gaman að smásögunum og öllum fallegu myndunum, sem prýða hvert blað. Ég hef mikinn áhuga á frímerkjum, og ættu þættirnir um þau að koma oftar. Halldóra Jónsdóttir, Akur- eyri, skrifar: Kæra Æska. Ég sendi þér mínar bestu kveðjur og óska þér alls góðs á kom- andi árum. Ég þakka hiö fjöl- breytta efni, sem blaðið færir mér, og sérstaklega vil ég nota tækifærið og þakka þann mikla fróðleik, sem er í þættinum „Hvar lifa dýrin?" Að endingu sendi ég mínar bestu kveðjur til ritstjórans, framkvæmdastjórans og ann- arra, sem leggja fram starf sitt í að gera Æskuna að skemmtilegasta blaði lands- ins. Ásta M. Sigurðardóttir, Vestur-Landeyjum, skrifar: Kæra Æska. Ég þakka þér fyrir allar góðu og skemmti- legu sögurnar þínar. Sérstak- lega Tarzan. En sú saga er svo spennandi að ég get varla beðið eftir næsta tölublaði. Ég vil þakka ritstjóra fyrir frá- bæra fræðslu, og öllum sem að blaðinu standa. Það er skylda hvers ís- lendings sem vill vinna að menningarmálum að auka útbreiðslu ÆSKUNNAR á 80 ára afmælinu. 1972. Þá var almennt burðar- 9laid bréfa af fyrsta þyngdar- lokki innanlands kr. 7.00, en nu er samsvarandi burðar- 9Jald kr. 70.00. Þegar 50 kr. rirnerki kom fyrst út, en það Var árið 1958, var framan- 9remt burðargjald kr. 2.25 og e9ar 100 kr. frímerki kom Vst út 1965 var burðargjaldið r; 4.50. Miðað við hlutfallið ^1*1' elmenna bréfburðar- Sjaldsins 1972 og 250 kr. frí- ^©rkisins ætti hæsta verð- J|ldið nú að vera 2450 kr. Iöað við sama hlutfall á ár- hnurn 1958 og 1965 hefði ®sta verðgildi átt að vera 1555 kr. þ°rf mun vera núorðið fyrir haf!v verö9lidi’ °9 eru Þa Se 'r ' ^u9a stærri bögglar, la ncl'r' flugpósti til fjarlægra tMn a’ f- d. hangikjötspakkar Astralíu! G. H. 1979 — ár barnsins — ár ÆSKUNNAR ÆSKAN er ómissandi í þroskaferli þjóðarinnar ÆSKAN er áhrifamikiö blað og engin ellimörk á því að finna. Þrátt fyrir þennan háa aldur er ÆSKAN alltaf jafn ung. Minnist þess, að eftir því sem áskrif- endum ÆSKUNNAR fjölgar, verður blaðið stærra og fjölbreyttara. Á þessum merku tímamótum í sögu blaðsins er takmarkið, að ÆSKAN komist inn á hvert barnaheimili landsins. Hefjumst nú öll handa og látum nýja áskrifendur streyma til blaðsins. Minnist þess, að ÆSKAN er stærsta barna- og unglingablað landsins. Sýnið jafnöldrum ykkar þetta glæsilega blað og bendið þeim á að gerast áskrifendur strax! 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.