Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 46

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 46
1. Ríkisþinghús í Bandaríkjunum eru stundum nefnd „Capitol''. Hvert má rekja uppruna þess orðs? 2. Hvað er hæsti fjallstindurinn á tunglinu hár? 3. Hvenær var Forngripasafnið stofnað? 4. Hver er stærstur kaupstaöur á Austurlandi? 5. Hver er frægasti Korsíkumaður- inn, sem sögur fara af? 6. Hvar er Djöflaeyjan? 7. Hvar er lýðveldið Andorra? 8. Hvað er klukkan í Boston, þegar hún er 12 á hádegi á fslandi? 9. Hvað eru ristarbeinin mörg á hvorum fæti í manninum? 10. Hvað heitir lengsti fjörður Dan- merkur? 11. Hver er vindhraðinn, þegar talið er að sé ofviðri? 12. Hvert var fyrsta skip Eimskipa- félags íslands? 13. Hvenær var Jón Helgason, biskup? 14. Hvenær var rithöfundurinn Jón Trausti uppi og hvað hét hann réttu nafni? 15. Gáta: Lyktargóður, þunnur, þéttur, þefvís, beinn, hár áleitinn, svartur, ómóður, lipur, léttur, Lævísasti heilsu hvinn? jn>|Á0y :e}B9 gi. — 'uossnu6ei/\| jnpunujQng jujeu n}}0J l?ú ‘8L6U —£Z8L n - 8C61- —Z L6 U ?Jd Cf - ssoínno zi - >|0s e uj oe-92 'll — •jnQjoíjeujn '0L — n|pj qb 6 s||\/ '6 — 'ju6jow <?e 8 'l>l '8 — Jeueds 6o spue|>|>|ejy j|||W wniiofiesuajAd j L — n>|ij0wv-JnQns puojisjngjou e nuomg-n^suoJd puojjs JNÁj un ’9 — '!l>)!W uo0|ode|\| 'S — jnQBisdne>|S0N 't’ — '6981 QMV 0 — 'w 0028 wn '2 — Q!wo>| Qjujeu unw ueQBcj wn!|0}!deo }S!pu}0U nuj)B| e wes ‘Q!>|!W ))j0 )oi)SJ0)!dnp l!) jba nujo) iuum 6joqewQH | ■) :joas ,,Jæja," sagði risinn. ,,Þið eruð lítil, greyin, en . . . Þið eruð auðvitað hrædd við mig. Eruð þið ekki hrædd?" Aggie svaraði: ,,Ég er hrædd en Rex bróðir minn er ekki hræddur við nokkurn skapaðan hlut. Hann er svo hugrakkur." „Er það satt?" spurði risinn. „Það er gott ef svo er. Ég er risinn Hrani og kem úr Svartaskógi. Allir eru hræddir við mig. Þið ættuð að sjá hve óttaslegnir menn flýja. Vitið þið af hverju ég er kominn?" Rex svaraði: ,,Ég hef frétt að höll yðar í Svartaskógi sé hrunin, og að þér séuð hingað kominn til þess að taka höll hertogans til íbúðar. „Alveg rétt," svaraði risinn. „Ég hef það í hyggju. Þú ert greindur drengur. Það er hægt að tala við þig um þetta mál. Álíturðu að höll hertogans sé heppileg íbúð handa mér?" Rex svaraði: „Ég álít að þér komist ekki inn í þá höll." Risinn svaraði: „Ég get látið hækka útgöngudyrnar." Rex sagði: „Herbergin eru of lítil handa yður. Þau voru nógu stór fyrir hertogann og hans fólk. En um yður er öðru máli að gegna. Þér eruð svo stór vexti." Risinn sagði: „Ég gæti rifið skilrúm milli herbergja og fengið stórar stofur. Ég gæti sofið á gólfinu. Það er þægilegra að taka höllina en byggja nýtt hús eða nýja höll í Svartaskógi." Rex sagði: „Höll hertogans stendur við ána. Það er því gólfraki í henni, og ógerningur að sofa á gólfinu." „Það kom mér ekki til hugar," mælti risinn. „Ergólfraki í höll hertogans?" Rex svaraði: „Já, það er raki á neðstu hæðinni. Að- stoðarbryti hertogans kemur oft hingað til að finna föður minn, og hann hefur sagt okkur frá rakanum. Risinn mælti. ,,0g ég sem er vanur við rakalausa íbúð myndi ekki þola rakann. Ég fengi gigt í bakið." Rex sagði: „Það er hætt viö að þér fengjuð inflúensu og hitasótt." „Inflúensu," sagði risinn og andvarpaði. „Nei. Ég þakka fyrir. Ég vil heldur reisa höll mína úr rústum í Svartaskógi." Að svo mæltu setti risinn börnin niður, og hélt áleiðis til Svartaskógar. Þegar risinn var farinn kom fólk upp til barnanna til að spyrja þau frétta. Faöir barnanna mælti: „Það er nú enginn raki í höll hertogans nema í nokkrum kjallaraklefum, er snúa út að ánni. Þessir klefar voru hafðir handa föngum. En her- toginn er svo góður að hann lætur engan mann í fang- elsi. En það var gott að risinn var hræddur við rakann. Það er ekki hægt að ásaka Rex fyrir ósannindi. Höllin er ekki rakalaus." Svo kom hertoginn. Er hann heyrði söguna um það hvernig börnin sneru risanum við, varð hann mjög hrif- inn. Hann bauðsttil að kosta uppeldi systkinanna. Frá því dvöldu þau ýmist í höll hertogans eða heima hjá for- eldrunum. Rex og Aggie uxu upp og urðu hinir nýtustu borgarar í þjóðfélaginu. Risinn kom aldrei aftur. ___________________-J J 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.