Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 50
 HVAÐ viltu RÖNTGENTÆKNIR I bréfi til þessa þáttar er beðið um upplýsingar um röntgentækna-nám og spurt um í hvaða skóla sé numið. Röntgentækna-skólinn hefur víst ekkert eigið hús- næði, en er til húsa í Borgarspítalanum og Lands- spítalanum. Skólanum er ætlað að tæknimennta fólk til aðstoðar við röntgengreiningu svo að það geti aðstoðað rönt- genlækna og framkvæmt sumar tegundir röntgenrann- sókna eftir fyrirmælum. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Umsækjandi skal vera fullra 17 ára. VERÐA? 2. Umsækjandi skal hafa lokiö grunnskólaprófi, landsprófi miðskóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku og einu erlendu máli. 3. Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunarprófi, námi í framhaldsdeild gagnfræða- skóla eða hefur hliðstæða menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist. Verklegt nám fer fram í Borgarspítalanum og Lands- spítalanum. Námstími er 214 ár og skiptist í 3 stig. Um- sóknir um skólavist skal senda beint til skólans sam- kvæmt auglýsingu. Nemendafjöldi 14—16. Fulllærður röntgentæknir tekur laun eftir 18. fl. í launastiga opin- berra starfsmanna og mega atvinnuhorfur teljast góðar. TENINGALEIKUR Hérna eru þrír teningar. Kastið þeim og leggið þá svo í beina línu, hlið við hlið, og svo skal ég segja ykkur, hvað mörg augu hafa komið upp, án þess að líta á teningana. Ef þú aðeins gerir eins og ég segi, þá skal ég nefna þér teningana. Margfaldaðu augun á fyrsta ten- ingnum með 2 ........ 8 Leggðuðvið ........ 13 Margfaldaðu töluna með 5 .. 65 r . Í/-7 '/ /'/■ ' w>-- /(j j '^i v 1 u Leggðu við töluna á miðteningnum 6 .......................... 71 Margfaldaðu þessa tölu með 10.. ......................... 710 Leggðu svo við þetta töluna á síð- asta teningnum 2 .......... 712 Þá eru augun á teningunum: 4, 6,2. Galdurinn er aðeins sá, að frá aðal- summunni712— einu tölunni sem þú nefnir mér, dreg ég töluna 250. Þá eru eftir 462 eða 4—6—2. Þetta mun mörgum þykja skrítinn galdur ef vel er farió með hann. /X. LÍSA OG LÁSI 1. Langar þig í banana? Líttu á, Lísa. Mamma gaf mér tvo, og ég skal gefa þér annan. 2. Fyrst flettir þú hýðinu af, alveg eins og ég geri, og svo kemur það ætilega í Ijós. 3. En gættu vel að hýðinu því stígi maður á það þá rennur maður og dettur á rassinn! 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.