Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1981, Side 12

Æskan - 01.01.1981, Side 12
Snorri Sturluson fæddist áriö 1179 í Hvammi í Dölum. Foreldrar hans voru bæöi ættstór. Faðir hans, Sturla Þóröarson, var kominn af Snorra goða, og fóru þeir feðgar meö erföa- goöorö þeirrar ættar, Snorrungagoð- orö. Móöir Snorra var Guöný dóttir Böövars Þórðarsonar, er kominn var í beinan karllegg af Agli Skallagríms- syni. Guðný Böðvarsdóttir viröist hafa verið skörungur og allmikil heims- kona. Bera þeir synir hennar því vitni, Þóröur, Sighvatur og Snorri, aö þeim hafi verið fengið gott móðerni, því aö miklu eru þeir fremri börnum þeim, sem Sturla gat við öörum konum. Árið 1181, þegar Snorri hefur veriö tveggja ára, fer hann í fóstur til Jóns Loftssonar í Odda en áöur haföi Jón skorist í leikinn í málum þeirra Sturlu og Páls prests Sölvasonar í Reykholti og bauð Jón Sturlu barnfóstur til að mýkja hug hans. Jón Loftsson féll frá árið 1197 og var Snorri þá kominn á þann aldur, aö mál var aö leita honum staðfestu. Þeir Sæmundurfóstbróöir hans og Þóröur bróðir hans báöu honum til handa Herdísar Bersadóttur hins auðga á Borg, sem vafalaust hefur fariö meö goöorö þeirra Mýramanna. Bersi andaöist 1201 og tók Snorri allan arf eftir hann og réðst þá til bús aö Borg og bjó þar nokkra vetur. Talið er aö Snorri hafi flust aö Reykholti áriö 1206. Náði Snorri þeim staö meö samningum viö Magnús prest Pálsson, er þar bjó, Þórð Böðvarsson og tvo menn aðra, sem 1 '\ veigu Ormsdóttur, er þá var auðgust kona á fslandi. I Reykholti græddist Snorra allmik- iö fé. Hefur hann vafalaust húsaö vel staðinn og virki lét hann gera um bæinn. Með staðnum fylgdi Reyk- hyltingagoðorö, og enn jukust mannaforráö Snorra, er Þorsteinn l’varsson gaf honum hálft Ásvellinga- goöorö í Húnavatnsþingi. Snorri var lögsögumaður 1215—18 og í annað sinn 1222 —1231. Snorri fór tvær utanferðir. Hann dvaldist 1218—20 meö Hákoni Noregskonungi og Skúla jarli Báröar- syni, sem gerðu hann lendan mann sinn. Er ritað, aö Snorri hafi í þessari ferð tekist á hendur aö koma íslandi Snorri Sturluson tilkall þóttust eiga til staöarvarðveislu. Þegar Snorri fluttist í Reykholt varö Herdís eftir á Borg og var þá lokið samvistum þeirra. Með Herdísi átti Snorri tvö þörn, sem úr æsku komust, Hallberu og Jón Murt. Hann átti og son er Órækja hét viö Þuríði dóttur Halls Órækjusonar, og börn viö Guö- rúnu, dóttur Hreins Hermundarsonar. Komst Ihgibjörg ein þeirra úr barn- æsku. Þórdís var enn dóttir hans og hét Oddný hennar móöir. Seinna geröi Snorri helmingafélag viö Hall- undir vald Hákonar konungs. Hann var aftur ytra 1237—39 og dróst inn í deilur þær, sem upp höföu komið milli konungs og Skúla jarls. Fór Snorri út til íslands í óleyfi konungs og leit konungurá hann sem landráðamann viö sig og fékk Gissur Þorvaldsson umboö hans til aö handtaka Snorra og færa hann utan eöa drepa ella. Gissur fór aö Snorra heim í Reykholti aöfaranótt 23. sept. 1241 og lét vega hann. Svíþjóö, Noregi og Danmörku. Þaö stóö samt líka í blaðinu aó fariö væri að bera töluvert á því á islandi á síöustu misserum." ,,Já, ég hef einnig heyrt aö þetta sé orðið mjög alvarlegt vandamál í ýmsum öörum löndum, bæði í Evróþu og Ameríku, einkum meðal unglinga," sagöi Anna......Þú spurðir, Óli, hvaö eiturlyf væri. Ég get vel svarað því af því aö mér hefur nýlega veriö sagt þaö. Þaö eru eitruð efni eins og nafnið raunar ber með sér. Og þeir sem byrja á aö neyta þeirra eiga a'far erfitt með aö hætta. Og þau eru verri en bæöi reykingar og öl." ,,Og líka verri en sælgæti?" sagði Óli alvarlegur. ,,Þú ert nú oft svo heimskur," sagði Anna reiðilega. ,,Nei. . . því aö stundum langar mig svo mikið í sælgæti að ég gæti gert hvaö sem vera skal," sagöi Óli. a a Framhald. 10

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.