Æskan - 01.01.1981, Síða 30
SILFURENDURNAR
5. Úrgluggum kóngshallarinnar mátti sjá stóra 6. Eldri bræóur Hróars öfunduðu hann af því
tjörn, og stöku sinnum gátu menn séð hóp af hve hann var vinsæll þarna. Eitt sinn sögðu
silfur-öndum synda þar. Þær átti tröll, sem bjó í þeir stallmeistara konungs að Hróar hefði sagt
fjöllunum hinum megin viö vatnið. Kónginn þeim að hann gæti vel náð þessum öndum.
langaði mikið til aö eignast svona endur, en Þetta frétti svo kóngur fljótlega.
engin ráð sá hann til þess.
7. Kóngur kallaði hann til sín: ,,Getur þú náö
öndunum, bræður þínir segja það?“ ,,Það hef
ég hvorki hugsað né sagt,“ svaraði Hróar,
,,en láttu mig fá rúg-kvartil og hveiti-kvartil og
þá skal ég reyna þetta.
8. Þetta fékk hann hvorttveggja og lagði hann
það í deigtrogið sitt, sem hann hafði komið
með að heiman. — Hróar notaði trogiö sem bát
og reri á því yfir að bakkanum hinum megin.
Hann stráói kornmatnum allt í kringum sig og
lokkaði með því endurnar til sín.
Skemmtileg myndasaga í litum