Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 29

Æskan - 01.10.1981, Side 29
tiallfnyliM 27. Það var nefnilega amma hennar ömmu 28. Brátt hljóp refurinn kóngsson og jómfrúna minnar, sem sá þessa þrenningu fara hér hjá.“ „Jæja," sögðu tröllin þrjú. ,,Við höfum þá sofið svona lengi. Þá er eins gott að við förum aftur heim og leggjum okkur.“ uppi og svo komu þau að veitingahúsinu þar sem eldri bræðurnir voru enn að skemmta sér. Rebbi fór ekki inn í borgina vegna hundanna og varaði hann kóngsson við því að blanda geði við náungana í gleðihúsinu. 26. Hann faldi sig í rúgakri og er öll þrjú tröllin komu þar sögöu þau: ,,Hefur þú séð kóngsson með jómfrú og gullfugl fara hér hjá?“ Refurinn hugsaði sig lengi um, en svaraði síðan: ,,Já, en það er mjög langt síðan. 25. Á leið til baka tóku þau gull- og silfurbeislin ásamt hestinum. Svo tóku þau linditréð og gullfuglinn hjá næsta trölli og héldu áfram ferðinni. Þá fóru þau að heyra más og hvás á bak við sig. — ,,Ég skal tala við þau,“ sagði refurinn.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.