Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 34

Æskan - 01.10.1981, Side 34
RAUÐI KROSSINN Kennaranámskelð. Námskeið í skyndihjálp eru snar þáttur í starfsemi RKÍ, sem bæði heldur sérstök námskeið fyrir skyndihjálparkennara og deildir RKÍ halda síðan námskeið fyrir almenning um land allt. Á HVAÐ HORFIR HINRIK? Dragið strik milli jöfnu talnanna (2—4—6 osfr.) og þá kemur það í Ijós. inn er að veita nemendum þekkingu og þjálfun sem gerir þeim fært að veita slösuðum og sjúkum þá hjálp sem nægir til að vernda líf þeirra þar til læknar eða sjúkra- flutningsmenn taka sjúklinginn að sér. Eins og þið hafið sjálfsagt heyrt eða lesið eru grund- vallarreglur skyndihjálpar til að bjarga mannslífum: 1) halda opnum öndunarvegum 2) stöðva blæðingar 3) koma í veg fyrir lost 4) búa um stór sár Á kennslunámskeiðunum fá nemendur meiri fræðslu um líffæra- og lífeðlisfræði, kennslutækni og kennslu- æfingar. Þessi námskeið gefa eingöngu réttindi til kennslu í skyndihjálp. Guðbjörg Andrésdóttir. HVAÐ ER ÞETTA? Ef dregið er blýantsstrik frá tölunni 1—60 kemur það sennilega í Ijós. /V- */é -c/2 ./e O • . . 2° o zV 31. .Zt & V? *£ .c ^ÍJ'H vyto 37’ Sé 30» 'tf 30

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.