Æskan - 01.10.1981, Page 47
Bókasafnið býður upp á þessa þjónustu:
• Útlán bóka og lestraraðstöðu fyrir börn og fullorðna
• Aðstoð við bókaval og heimildaöflun
• Heimsendingu bóka til fatlaðra
• Sögustundir fyrir börn
ÚTLÁNSDEILDIR ERU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 a Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16
Bústaðasafn, Bústaðakirkju Bókabflar sem ganga víðsvegar um borgina
Sólheimasafn, Sólheimum 27
LESTRARSALUR FYRIR FULLORÐNA er í Þingholtsstræti 27
LESTRARSALIR FYRIR BÖRN eru í Bústaðasafni og Sólheimsafni
SÖGUSTUNDIR eru frá 1. október til 30. apríl, í Bústaðasafni
á föstudögum kl. 11—12 og í Sólheimasafni á miðvikud. kl. 11—12
SÉRÚTLÁN: Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánudag — föstudags kl. 10—4.