Æskan - 01.10.1981, Page 48
STOFUFUGLAR
M3
STCFUFUGLAR 8 ^ ctr-
Mjög niargir eiga litla páfagauka h 20°
I Ondulata) og hafa nokkur bróf JL/
borist blaðinu weð spurningum um < t
ýmislegt þeim viðvíkjandi. - Þessar
myndir,sem hér fylgja eru úr þýskri 4
fuglabók og sýna vel hvað skal 6
gera, og hvað skal VARAST að d in
gera.
1. Bárið hans ma EKKI standa rið up-
inn glugga, eða þar. sem dragsúgur er.
8. Gefið honum hreint vatn a hverjum
degi. en ekki alveg ískalt.
sólarljósi.
S- Hann ma EKKl vera i dimmu her-
hergi. — Urn ncetur er breitt yfir búrið,
en þó ekki meira en svo, að nægilegt
loft iomist inn.
4. Hann þarf að hafa feikföng. en þó
EKKI mörg.
6. Muuið eftir að LOKA dyrnm ug
gluggum ef þið leyfið honum að fljúga
um i stofunni.
7. Munirt eftir að fyl/a matarskálina
hans á hverjum degi.
9. Gefið honum sneiðar af eþli eða
grienmeti. en látið hann ekki naga
þottabfóm. þau geta verið eitruð.
W. Skiptu um sand i búrinu a.m.k.
þriðja hvern dag. - Einnig er hasgt að
nota fuglasandþappir. honum er óhætt
að naga hann.
II. Verði hann veikur. leitið þá ráða
hja dýralækni.
ÆSKAN er víðlesnasta og stærsta barna- og unglingablað landsins.
44