Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 27
BíBJOSSI bolla BRCTTSIGLnRINN 31. Þegar leið á aðra viku fóru þau til Larvíkur. Þau keyptu segl á brettið hans Bjössa fyrir hálfvirði. Karen hjálpaði til við að útbúa það. Hún vildi ekki hafa strákana hangandi yfir sér. „Sé ykkur á morgun“, sagði hún. 32. Daginn eftir, þegar morgunsólin kom upp, voru þau mætt út í víkina. Karen stóð tilbúin með kampavínsflösku. „Má ég biðja sæfarana um smá hljóð — afsakið —“ hún hækkaði röddina: „Ég skýri þig „Snurr". Megi heill og hamingja fylgja þér“. Hún sprautaði kampavíni yfir bátinn. 30. Bjössi og Pétur notuðu tímann á meðan til að æfa sig. Karen hafði talað við stjórnandann og útvegað þeim æfingasegl. „Bjössi á eftir að verða mikill sæfari", sagði hún. Við þau orð fór honum að líka miklu betur við hana. 29. Bjössi hafði lengi hlakkað til að fara í brett- siglingu. Námskeiðið var fullbókað nú, svo Bjössi gat ekki verið með. En það var annað eftir 14 daga og þá fengi hann örugglega pláss. „Við erum stoltir af því að fá Bjössa bollu á námskeiðin okkar", hafði stjórnandinn sagt. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.