Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 38

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 38
NORRÆNT UMFERÐARÖRYGGISÁR B1983 FRA UMFERÐARRAÐI- Krakkar, árið 1983 er norrænt umferðaröryggisár. Tilgangurinn með því að tileinka þetta ár umferðinni er m. a. sá að fá fólk til þess að sýna hvert öðru meiri tillitssemi í umferðinni. í Æskunni mun á næstu mánuðum ein síða vera helguð umferðarmálum. Ef ykkur dettur eitthvað í hug sem þið teljið til bóta, skrifið þá til okkar. Utanáskriftin er Umferðarráð, Lindargötu 46, 101 Reykjavík. SKOÐIÐ MERKIÐ, HVAÐ SJÁIÐ ÞIÐ? Svarið. Gangandi vegfarendur, hjólreiðamann og bílstjóra. Allir þessir aðilar eiga samleið og eiga að taka tiliit hver til annars. HVE LANGAN TÍMA TEKUR ÞAÐ ÞIG AÐ FARA í SKÓLANN? Veistu að þeir sem eru að flýta sér eru í meiri hættu í umferðinni, en þeir sem gefa sér góðan tíma? ■ @> <8> ® <S> & ® ® <S> ■@ # ■» #• m Svona margar mínútur .......................... ^pr ég aö ganga í skólann. :® # <S> <§> <i> <s> <§> <s> <s>. % verö ég aö fara aó heiman Ef skólinn byrjar klukkan verö ég aó fara aö heiman Ef skólinn byrjar klukkan verö ég aó fara aö heiman SKOLABORN EIGA AÐ LEGGJA AF STAÐ TÍMANLEGA j Ekki svo seint að þau þurfi að flýta sér. Ekki svo snemma að þau hafi tíma til þess að leika sér á leiðinni. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.