Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1983, Qupperneq 38

Æskan - 01.01.1983, Qupperneq 38
NORRÆNT UMFERÐARÖRYGGISÁR B1983 FRA UMFERÐARRAÐI- Krakkar, árið 1983 er norrænt umferðaröryggisár. Tilgangurinn með því að tileinka þetta ár umferðinni er m. a. sá að fá fólk til þess að sýna hvert öðru meiri tillitssemi í umferðinni. í Æskunni mun á næstu mánuðum ein síða vera helguð umferðarmálum. Ef ykkur dettur eitthvað í hug sem þið teljið til bóta, skrifið þá til okkar. Utanáskriftin er Umferðarráð, Lindargötu 46, 101 Reykjavík. SKOÐIÐ MERKIÐ, HVAÐ SJÁIÐ ÞIÐ? Svarið. Gangandi vegfarendur, hjólreiðamann og bílstjóra. Allir þessir aðilar eiga samleið og eiga að taka tiliit hver til annars. HVE LANGAN TÍMA TEKUR ÞAÐ ÞIG AÐ FARA í SKÓLANN? Veistu að þeir sem eru að flýta sér eru í meiri hættu í umferðinni, en þeir sem gefa sér góðan tíma? ■ @> <8> ® <S> & ® ® <S> ■@ # ■» #• m Svona margar mínútur .......................... ^pr ég aö ganga í skólann. :® # <S> <§> <i> <s> <§> <s> <s>. % verö ég aö fara aó heiman Ef skólinn byrjar klukkan verö ég aó fara aö heiman Ef skólinn byrjar klukkan verö ég aó fara aö heiman SKOLABORN EIGA AÐ LEGGJA AF STAÐ TÍMANLEGA j Ekki svo seint að þau þurfi að flýta sér. Ekki svo snemma að þau hafi tíma til þess að leika sér á leiðinni. 38

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.