Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 40

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 40
Tröllkerlingin og börnin 1. Það var einu sinni fátækur maður, sem átti tvö börn, strák og stelpu. - Það var lítið um mat hjá þeim, svo að eitt sinn, þegar maðurinn fór út í skóg til þess að safna brenni í eldinn, fóru börnin með til þess að tína ber og sveppi. - 2. Börnin voru svo önnum kafin við að tína, að þau tóku varla eftir því, að stór og neflöng kerling kom til þeirra. „Verið ekki hrædd,“ sagði hún. „Komið þið heim með mér og ég skal gefa ykkur nógar sæta- brauðskökur." - 3. „Já, það viljum við gjarnan," sagði telp- an, „því að við höfum engan mat fengið í dag. - Pabbi er svo fátækur og mamma okkar er dáin.“ „Vesalingarnir," sagði kon- an. „Ég á heima hérna rétt hjá, komið bara með mér.“ - 4. Kerlingin fylgdi þeim svo inn í búrið sitt, þar sem allt var yfirfullt af góðum mat. Hún bað strákinn að fara ofan í stóru búrkist- una og ná í nokkrar kökur. „Ég er svo slæm í bakinu," sagði hún. - 5. Jú, strákur var til með að fara ofan í kistuna til að sækja sætabrauðið, en þegar hann var kominn þangað, var kerlingin fljót að skella lokinu á kistunni í lás og svo hló hún að öllu saman. - „Þarna skaltu dúsa drengur minn, þar til þú ert orðinn nógu feitur til þess að hafa þig saman við súp- una í pottinum, ha! ha!“ - 6. Kerling lét telpuna bera inn vatn og við í eldinn. Sú litla var nú ósköp mögur og ræfilsleg, greyið að tarna. „Ég hef nú lengi óskað mér vinnukonu," sagði kerla og hristist af hlátri. - GLERÁRSKÓLI 10 ÁRA í október s. I. voru 10 ár liðin frá því flutt var í fyrstu álmu hins nýja Glerárskóla. Af því tilefni gekkst for- eldrafélag skólans fyrir mikilli afmælisveislu þann dag fyrir alla nemendur skólans, foreldra þeirra og gesti. Kennsla féll niður allan daginn. í skólanum voru sýndar myndir úr sögu skólans, leiktækja- og spilastofa var opin, sýndar voru kvikmyndir, spilað bingó og dansað. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.