Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 44

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 44
STUTT SAGA FLUGSINS / 1. Sagan byrjar 17. desember árið 1903. Þá flaug Orville Wright flugvélinni, sem sést á mynd 1. Hann gat haldið henni á lofti í 12 sekúndur og vegalengdin var 363 metrar. Hæð frá jörðu var u. þ. b. 6 metrar. 2. Svo var það árið 1909 að Louis Blériot flaug yfir Ermarsund á 37 mínútum. (Sjá flugvél nr. 2 á myndinni). 3. í maí 1927 flaug Charles Lindberg einsamall yfir Atlantshafið frá New York til Parísar á 331/2 klukkustund. Sú leið er yfir 6000 km. 4. Rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina 1939 flaug „loft- ferja“ yfir Atlantshafið með 40 farþega. Þessi flug- vél hafði 4 hreyfla og gat sest á sjó. 5. No. 5 á myndinni er svo stór flugvél frá árinu 1960 - „fljúgandi virki“ - sem gat flutt um það bil 70 farþega. 6. Árið 1952 eru þoturnar að ryðja sér til rúms. Voru þær mikið fljótari í ferðum, en gömlu skrúfuflugvél- arnar. 7. Nr. 7 á myndinni er Caravelle-þota, sem flutti 80- 90 farþega, nú má segja, að hún sé úrelt orðin, svo ör er framþróunin. 8. „Júmbó" eða „Boeing 747“ er nr. 8 á myndinni. Hún er yfir 70 metrar á lengd og getur flutt allt að 490 farþega. 9. Concord-þotan, sem hér rekur lestina, getur flogið sömu leið og Lindberg fór á aðeins 21 2 3 4 5/2 klst. Það er tvöfaldur hraði hljóðsins. Farþegatala 140. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.