Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 3
 Nú er tími vetraríþróttanna hafinn. Á undanförnum árum hefur áhugi á skíðaíþróttum aukist stórum skrefum hér á landi. Á það ekki síst við um Stór- Reykjavíkursvæðið, en opnun Bláfjalla og sífellt bætt aðstað þar hefur gert almenningi kleift að njóta skíðabrekkna við allra hæfi, stóran hluta vetrar, svo framarlega að nægur snjór sé, og stundum langt fram á vor. En alltaf bætist við hóp þeirra, sem eru að stíga sín fyrstu spor á skíðum. Þeir eiga eftir að koma sér upp þeim útbúnaði, sem reglulegum skíðaferðum fylgir. Byrjendur skulu ekki í fyrstu fjárfesta mikið í fullkomnum útbúnaði. Miklu skynsamlegra er að taka á leigu þann útbúnað, sem er nauðsynlegur, en hann er hægt að fá leigðan hér í Reykjavík hjá skíðaleigunni rétt hjá Um- ferðarmiðstöðinni og einnig stendur til að hafa hann til leigu í nýju skíðamið- stöðinni í Bláfjöllum. Á Akureyri má líka taka slíkan búnað á leigu. Og það er heldur engin nauðsyn á að vera í heimsins dýrasta skíðagalla, mikil- vægast er að vera hlýtt klæddur. Þá er það góð hugmynd að fá einhverja skíðakennslu í upphafi. Að þessum undirhúningi loknum er loks tímabært að gera sér grein fyrir, hvort fólk hefur „skíðabakteríuna" í þeim mæli, að það leggi í kaup á dýrum skíðaútbúnaði og hyggi á tíðar skíðaferðir. Byrjendum er ráðlagt að fara í sér- verslun, en þar er starfsfólkið boðið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.