Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 28
ijBJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 33. Gamall maður sagði Bjössa frá hátíðlegri stund í Sigluvík 1892. Hann sýndi honum mynd af „Austurlandspóstinum", sem þá var vígður um haustið. „Það var grátlegt að sjá á eftir þessu skipi fara á haf út til einskis", sagði hann. „Það kom aldrei aftur“. 34. Sá gamli sagði að börnin í Larvík hefðu fengið skólafrí þennan fína haustdag 1892. En þau fengu ekki frí þegar Bjössi sjósetti farkost- inn sinn og fór sína fyrstu reynsluferð í Sigluvík. 35. — Skólakrakkarnir hér hafa eflaust ekki fengið frídag síðan haustið 1892, hugsaði Bjössi. — Kennararnir mega ekki vera of eyðslusamir á frídagana. Kröftugur vindur fyllti seglið og „Snurr“ sigldi á miklum hraða út víkina. m BJÖSSI BOLLA 36. Bjössi hélt traustu taki í „óskastöngina" og stóð gleiðfættur. Nú óskaði hann sér að hann færi þvert yfir til Kjarrhólmans, þangað sem förinni var heitið. Pétur hafði sagt að það væri ekki lítið þrekvirki í fyrstu ferð hans. ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.