Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1983, Side 28

Æskan - 01.01.1983, Side 28
ijBJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 33. Gamall maður sagði Bjössa frá hátíðlegri stund í Sigluvík 1892. Hann sýndi honum mynd af „Austurlandspóstinum", sem þá var vígður um haustið. „Það var grátlegt að sjá á eftir þessu skipi fara á haf út til einskis", sagði hann. „Það kom aldrei aftur“. 34. Sá gamli sagði að börnin í Larvík hefðu fengið skólafrí þennan fína haustdag 1892. En þau fengu ekki frí þegar Bjössi sjósetti farkost- inn sinn og fór sína fyrstu reynsluferð í Sigluvík. 35. — Skólakrakkarnir hér hafa eflaust ekki fengið frídag síðan haustið 1892, hugsaði Bjössi. — Kennararnir mega ekki vera of eyðslusamir á frídagana. Kröftugur vindur fyllti seglið og „Snurr“ sigldi á miklum hraða út víkina. m BJÖSSI BOLLA 36. Bjössi hélt traustu taki í „óskastöngina" og stóð gleiðfættur. Nú óskaði hann sér að hann færi þvert yfir til Kjarrhólmans, þangað sem förinni var heitið. Pétur hafði sagt að það væri ekki lítið þrekvirki í fyrstu ferð hans. ER KOMINN AFTUR

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.