Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 41
Tröllkerlingin og börnin 7. Að nokkrum tíma liðnum bað kerlingin strákinn að reka litla fingurinn út um skrá- argatið á kistunni. Hún ætlaði að bíta í hann til þess að vita hve feitur hann væri orðinn. - Strákur rak tréstaut út og þegar kerla hafði bitið í hann sagði hún: „Þurr 10. Þá notuðu þau sér tækifærið, strák- urinn og systir hans og hlupu sem fætur toguðu burt frá húsi kerlingar. Þó fóru þau ekki langt, en földu sig í holu tré skammt frá. - sem viður og harður sem tré. Við verðum að bíða í nokkra daga enn.“ - 8. Kerlingin gerði þessa tilraun tvívegis enn, með nokkurra daga millibili, en árang- urinn varð sá sami, strákurinn fitnaði ekki. „Ja, nú dámar mér ekki! sagði hún steinhissa. 11. Kerlingin vaknaði og sá strax að börn- in voru horfin. Hún leitaði nálægt húsinu og kom að tjörn, þar sem hún sá tvær endur synda. Hélt hún, að þar væru börnin komin. Tók hún það til bragðs, að hún lagðist niður á tjarnarbakkann og drakk og drakk, þar til hún sprakk! 9. En þar kom að hún vildi sjóða sér súpu hvað sem tautaði og raulaði. - „En ég ætla nú að fá mér, svefnblund fyrst,“ og svo lagði hún sig og fór að hrjóta svo hátt, að hvein í öllu húsinu. - 12. Börnin sáu og heyrðu allt þetta úr felustað sínum. Þau fóru aftur heim í bú- stað kerlingar og tóku með sér heilmikið af gulli og silfri, sem þar var geymt. Eftir þetta var enginn sultur á heimili þeirra og mikið var faðirinn feginn að fá þau bæði heil á húfi heim aftur. - 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.