Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1983, Side 41

Æskan - 01.01.1983, Side 41
Tröllkerlingin og börnin 7. Að nokkrum tíma liðnum bað kerlingin strákinn að reka litla fingurinn út um skrá- argatið á kistunni. Hún ætlaði að bíta í hann til þess að vita hve feitur hann væri orðinn. - Strákur rak tréstaut út og þegar kerla hafði bitið í hann sagði hún: „Þurr 10. Þá notuðu þau sér tækifærið, strák- urinn og systir hans og hlupu sem fætur toguðu burt frá húsi kerlingar. Þó fóru þau ekki langt, en földu sig í holu tré skammt frá. - sem viður og harður sem tré. Við verðum að bíða í nokkra daga enn.“ - 8. Kerlingin gerði þessa tilraun tvívegis enn, með nokkurra daga millibili, en árang- urinn varð sá sami, strákurinn fitnaði ekki. „Ja, nú dámar mér ekki! sagði hún steinhissa. 11. Kerlingin vaknaði og sá strax að börn- in voru horfin. Hún leitaði nálægt húsinu og kom að tjörn, þar sem hún sá tvær endur synda. Hélt hún, að þar væru börnin komin. Tók hún það til bragðs, að hún lagðist niður á tjarnarbakkann og drakk og drakk, þar til hún sprakk! 9. En þar kom að hún vildi sjóða sér súpu hvað sem tautaði og raulaði. - „En ég ætla nú að fá mér, svefnblund fyrst,“ og svo lagði hún sig og fór að hrjóta svo hátt, að hvein í öllu húsinu. - 12. Börnin sáu og heyrðu allt þetta úr felustað sínum. Þau fóru aftur heim í bú- stað kerlingar og tóku með sér heilmikið af gulli og silfri, sem þar var geymt. Eftir þetta var enginn sultur á heimili þeirra og mikið var faðirinn feginn að fá þau bæði heil á húfi heim aftur. - 41

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.