Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1984, Page 28

Æskan - 01.05.1984, Page 28
^BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 49. Alvarlegur flugmaöur stendur viö hliðiö. Drengimir sjá að þaö er ekki sá sem hafði rekið þá á brott. Þeir fá að fara inn. Allir eru á harða- hlaupum. - Hvað er að frétta? - Loftskeyta- samband er rofið. Einhver heyrði bresti ofan úr fjalli þar sem rafmagnslínan liggur. BJÖSSIBOLLA 50. Reyndir fjallamenn hafa verið sendir að leita flaksins. Álfur reynir að leyna tárum og stamar að vonandi finnist Bjössi heill á húfi. - Farið frá, kallar slökkviliðsmaðurinn. Hann sprautar sápu- froðu á völlinn. Ef til vill er kviknað í vélinni. - Sparaðu ekki sápuna, hrópa drengirnir. ER KOMINN AFTUR 47. Álfur og Þrándur fara stystu leið til flugvallar- ins. Þegar þeir þjóta inn á þjóðveginn kemur leigubifreiðin að. Ökumaðurinn sveigir út af veg- inum. Drengirnir hafa ekki meiðst. - Þetta var okkur að kenna, kalla þeir. - Ef þið hjálpið mér upp á veginn aftur fyrirgef ég ykkur. 48. Leigubifreiðarstjórinn hefur hringt í blaða- menn. Þeir hafa þegar sett upp frétt með stóru letri í blaðagluggann: BJÖSSI BOLLA HEFUR FARIÐ Á LOFT í SVIFFLUGU ÁN LEYFIS. Bjössi er í ágætu skapi en hann vill ekki lenda fyrr en máninn lýsir upp völlinn.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.