Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1984, Qupperneq 51

Æskan - 01.05.1984, Qupperneq 51
>»KÁLGARÐSBÖRN“ MEÐ ÆTTLEIÐINGAVOTTORÐI bví ekkert þeirra er eins, °9 þau koma í innsigluðum ^lómkálshöfðum. Sendum í póstkröfu. l£IKffiNGflV€RSWN K. eiNflRSSON WUGflVCGI 25 SÍMI 13915 REIKNINGS- ÞRAUTIR ^essir tveir reikningsleikir eru uÞprunnir í Kína. Þegar þið hafið Þá getið þið látið kunningja Vkkar spreyta sig á þeim. ^f 6 kettir éta 6 mýs á 6 mínút- Urn, hve margir kettir gætu þá ®tjð 96 mýs á 96 mínútum? ^u9sið ykkur nú vel um. - Ef þið Ualdi6 að það séu 96 kettir þá afiö þið rangt fyrir ykkur, og Verðið að brjóta heilann enn bet- Ur um dæmið. - Ef 6 kettir éta 6 mýs á 6 mínút- um er hver köttur 6 mínútur að éta eina mús. Á 96 mínútum get- ur hver köttur því étið 16 mýs. Þessir sömu kettir geta því étið 96 mýs á 96 mínútum. Ef ein og hálf hæna verpir einu og hálfu eggi á einum og hálfum degi, hve mörgum eggjum verpa þá sex hænur á sex dögum? Dettur ykkur í hug að það séu annaðhvort 6 eða 36? — Nei, ekki aldeilis. Ef ein og hálf hæna verpir einu og hálfu eggi á einum og hálfum degi, þá munu 3 hænur verpa 3 eggjum og 6 hænur verpa 6 eggj- um á sama tíma. Ef þið hugsið ykkur um þá vitið þið að 6 dagar eru fjórum sinnum 11/2 dagur. Ef 6 hænur verpa 6 eggjum á 1 degi, þá verpa þær fjórum sinn- um meira á 6 dögum — og það eru 24 egg. 51

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.