Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 26

Æskan - 01.03.1986, Blaðsíða 26
Gagnvegir Rætt við Steinunni Magnúsdóttur KOKKUR HJÁ OFFISERA A FREYJUGOTU Steinunn Magnúsdóttir fædd- ist 25. maí 1898 á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Guðmundsdóttir og Magnús Gíslason. Þegar hún var tveggja ára fluttist hún til Hafnarfjarðar. Pabbi hennar var sjómaður. Hann var á skútu sem hét Heimalæja. Fjölskylda hennar var oft hrædd um hann úti á sjó í vondum veðrum. Steinunn heldur áfram: „Við systkinin vorum sjö, þrjár stelpur og fjórir strákar. Tveir dóu í bernsku og nú er ég ein eftir. 1906 fluttumst við að Halldórsstöðum á Vatnsleysuströnd. Þar gengum við í skóla. Félagsskapurinn var mjög góð- ur og enginn munur gerður á stelpu og strák. Öllum kom vel saman.“ Þegar Steinunn var 12 ára fór hún að Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Það var kirkjustaður og var hún þar hjá frændfólki sínu fram yfir fermingu. Þar voru mörg börn sem léku sér sam- an. Þau fóru í ýmsa leiki sem sjaldan sjást nú, eins og t.d. stórfiskaleik, eitt par fram fyrir ekkjumann, boltaleik, kíló og sto. „Árið 1914 skall fyrri heimsstyrjöld- in á. Þá var ég 16 ára,“ segir Steinunn. „Engir hermenn voru þá hér á landi. Maður frétti bara af stríðinu. Því lauk 1918 og þá var orðinn skortur á mat- vælum og urðu allir að fara að vinna sem eitthvað gátu gert. Ég fór í vist hér og þar.“ Árið 1919 giftist Steinunn Sigur, Böðvarssyni en hann lést árið l^ • Þau eignuðust fimm börn en e*ní drengur dó sjö ára. Steinunn varð ^ að sjá ein fyrir börnum sínum leggja hart að sér. Hún gekk í ýnl' störf fram til 1937 en þá fékk h1" vinnu á sjúkrahúsi og vann þar muSt' næturvöktum. Síðari heimsstyrjöldin braust 11 1939 og þá starfaði hún sem kokku hjá offisera á Freyjugötu. Hún fe_ gott kaup og fjárhagurinn batnac Eftir stríðið vann hún hjá heildsöla- Nú eru breyttir tímar hjá Steinu1111' Hún getur ekki unnið lengur en 1 alltaf að gera eitthvað í höndum1 t.d. prjóna, spinna og hekla. Hen líður vel í ellinni. Hún dvelst hjá öó1 ur sinni í eigin húsi. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.