Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Síða 7

Æskan - 01.06.1986, Síða 7
C. ANDERSEN? íÁ* ns Christian Andersen fœddist ðinsvéum 2. apríl árið 1805. S-Qnn ólstþar upp hjá foreldrum l^U>n °& naul hjá þeim góðs at- ^tls- Faðir hans var allvel st entltaður á þeirra tíma vísu og f j rfaói sem skósmiður. Þegar lt Qns Christian var ellefu ára missti ann föður sinn og sá móðir hans Sl^r^etrn með þvottum, en giftist Qr nýju, öðrum skósmið. ^ans v'^' ^ann nam 1 lgta ^raiðn og var mjög ákveðin í að Han ann ver^a þeirri ósk sinni. HueS ^ristian var ekki á sama máli. varQUy ^ans beindist að leiklist og því Ur að hann fór til Kaupmanna- hafnar árið 1819 og hugðist nema leik- list. Ekki gekk það ýkja vel þó að viljann hafi svo sannarlega ekki skort. Svo fór að lokum að góðir menn sem höfðu trú á Hans Christian beittu sér fyrir því að konungur veitti honum námsstyrk og hóf hann þá nám í latínu- skóla. Lauk hann stúdentsprófi. Nú tók hann til við að stunda skáld- skap, en hlaut framan af misjafna dóma. Hann orti ljóð, samdi skáld- sögur og einnig leikrit. En frægð sína öðlaðist hann eins og allir vita fyrst og fremst fyrir ævintýrin. Þau fyrstu voru gefin út árið 1835 og vöktu í upphafi ekki mjög mikla hrifningu, en ekki leið á löngu þar til Danir lærðu að meta snilld hans og einstakt hugarflug. Sumir segja að H.C. Andersen hafi alla tíð verið frekar barnalegur og þess vegna hafi verk hans fallið jafn vel að áhugasviði barna og raun ber vitni. En eins og aðrir góðir höfundar sagna fyrir börn hefur hann einnig vakið að- dáun fullorðinna og það er til marks um snilld hans. Einn samtíðarmanna H.C. Ander- sens í Danmörku var eitt þekktasta skáld íslendinga, Jónas Hallgrímsson. Sagan segir að þráðinn í ævintýrið Leggur og skel hafi hann sótt í eitt ævintýra H.C. Andersens. Þeir voru fæddir um svipað leyti og áttu báðir eftir að verða óskabörn þjóða sinna. eftir Sigurð Helgason éiibi mmm 7

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.