Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1986, Page 10

Æskan - 01.06.1986, Page 10
ÞRAUTIR Felumynd í gamla daga fóru ræningjaflokkar um landið. Þá bar það við í.þorpi einu að kona, sem hrædd var við ræningjana, faldi kýrnar sínar. Ræningi kom að húsi hennar og hitti konuna eina. Hún sagði honum grátandi að ræningjar hefðu farið með sex kýr og mann hennar á brott. Ræninginn trúði þessu og fór. En trúir þú þessu? Líttu á myndina og þá býst ég við að þú finnir kýrnar og bóndann. í reitina skal setja orð sem merkja: 3-10 ryk undan hestum 8-11 mögl, urgur 11-16 dínamór 13-20 fagur 19- 22 sarga 20- 1 lóðar (í eignarfalli) Við veitum glöggskyggnum þrenn verðlaun fcn'vvi Kennarinn var að skýra fyrir börn- unum söguna um hinn góða hirði og komst svo að orði:- Ef við nú hugs- um okkur að þið væruð öll lömb. Hvað væri ég þá? Börnin (mörg): Sauður! Kona: Hvað er að sjá til þín, drengur! Því lemurðu hinn strákinn svona? Drengur: Því lem ég hann svona? Það er af því að ég er örvhentur. Kennarinn: Getur þú sagt mér, Stína mín, vegna hvers úlfaldar eru mest notaðir til ferðalaga í eyðimörkum. Stína: Þeir þola best af öllum skepnum að deyja úr þorsta. í náttúrufræðitíma átti Stína lit*a a lýsa hryggnum. Hún lýsti h°n þannig: „Hryggurinn nær alla leið í mig. A öðrum endanum situr en á hinum sit ég.“ Læknirinn: Það gengur ekkert að Þer kona góð. Þú þarft aðeins að hvflaÞ'H Konan: En góði læknir, lítið aðeiaS tunguna. Læknirinn: Já, hún er líka þreytt- Bóndinn: Skilaðu til þeirra í kjötð^ inni að næst þegar þeir taka naUÍ slátrunar þá megi þeir ekki gle^ mér. * Kennarinn: Hvaða tennur tekur ma ur síðast? Skólastelpan: Fölsku tennurnar. geg' nuu1 höfuðið 10

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.