Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1986, Qupperneq 13

Æskan - 01.06.1986, Qupperneq 13
Umsjón: Iðunn Steinsdóttir Þegar veðrið er leiðinlegt eða við erum lasin og þurfum að vera inni er Sott að kunna hugleiki. Hugleikir eru leikir sem hœgt er að fara í án þess að hafa nokkuð dót og maður getur leikið Þá Hggjandi í rúminu eða standandi á böfði, eða bara sitjandi á stól. I hug- Þátttakendur geta verið frá tveimur jjPP í fjóra. Ef fleiri eru má skiptast á, það er líka gaman að fylgjast með. Ef aðeins tveir leika hugsar annar ser að einhver ákveðin kona eða stelpa s^ í hverju horni herbergisins - eða oflsins ef maður er í bílferð. Hinn flugsar sér ákveðinn karlmann eða strák. Þegar búið er að setja stráka og stelpur í öll hornin bendir annar þátt- leikjum ruslast ekki út og þess vegna þarf ekki að taka til á eftir. Þeir eru líka heppilegir í löngum bílferðum þegar maður er orðinn þreyttur á að telja rauðu og bláu bílana sem koma á móti. Einn slíkur leikur er leikurinn: takandinn á eitt horn herbergisins og segir hvaða stelpa sé þar. Hinn segir þá hvaða strák hann hafi sett í hornið með henni. Ef fleiri þátttakendur eru í leiknum setur sá þriðji hús í hornin en sá fjórði bfla. Oft er mjög fyndið að heyra hverjir lenda saman í hornunum, hvar þeir búa og hvernig þeir aka. Einhvern veginn svona gætu svörin verið: I þessu horni býr Hófi (Hólmfríður Karlsdóttir) Hver er með henni? Bjössi bolla Hvar búa þau? í Þjóðleikhúsinu Hvernig bfl eiga þau? Traktor í þessu horni er Lína Langsokkur Hver er með henni? Laddi Hvar búa þau? í fjósi Hvernig bíl eiga þau? Strætó Það er hægt að setja frægt fólk eða persónur úr bókum eða bíómyndum í hornin. Svo er líka mjög gaman að setja fóli sem maður þekkir, til dæmis krakkana sem maður leikur við. Góða skemmtun! KÁTUR OG KÚTUR AÐ GEFA í HORN Kátur og Kútur hafa lofað móður sinni að sjá - Ó, kústurinn rauk af skaftinu! Hvað eigum við nú að um vor-hreingerninguna. Þeir raða leikföng- gera? spyr Kútur,- Ég geri auðveldlega við það, segir unum, þurrka af og sópa. Kátur. Hér eru hamar og naglar. ~ Hvað er að sjá þetta, Kátur? Kústurinn er en hann reynist svo fast negldur að þeir ná honum ekki ^stur við borðið. Við verðum að ná honum af. af. Loks segir Kátur: - Við verðum þá að hafa þetta eir reyna að losa kústinn svona - en við getum nú samt söpað. Og það er miklu skemmtilegra að sjá þig sópa á þennan hátt! 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.