Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Síða 15

Æskan - 01.06.1986, Síða 15
Það líkaði honum vel og fannst 8ott að eta gras og ferskan arfa. hv tlUlcturn rann mér til rifja að sjá a hann fór með kassann sinn, þess sem mér fannst að hann hlyti aj Vera með innilokunarkennd að sjá Ée vf* ne’lt nema brúna veggi kassans. þvf að Pabba hafi fundist hið sama ■he'ð^ -etnn ^a§mn kom hann heim nao ður sem sérstaklega var ætlað . Sgrísum. Nú gat Snúlli séð í allar <,r °g látið sér líða miklu betur. nuMa leiddist ef ekki var einhver í h^n Unc^a við hann. Og nú fór sá tími í n$r að ef til vill var enginn heima ann a**an ^a8mn- Pabbi og mamma í n -n bæði úti eins og gerist og gengur 1 sk í1113 Wó^félagi og ég þurfti að fara hád° ann' ^abbi kom að vísu oft heim í leið ®lnu °8 sagði hann mér að um (jv °g hann væri kominn inn fyrir sínnar fefi Snúlli að hamast í búrinu því tlstandi og krafsandi. Pabbi varð eitt.a taf að byrja á að gefa honum róaöV!ð að éta til þess að hann gras^ sv°na leið nú tíminn. Ég óx úr Snú;,0g eignaðist fleiri áhugamál og leið - m'-nn e*trst líka. Eftir því sem Og -a skólann urðu verkefnin æ fleiri rtijrjf Sat því ekki sinnt Snúlla eins eþkj i áður. En ég held að það hafi komið að sök því að öllum þótti íst. vænt um hann. Hvernig var líka annað hægt en að láta sér þykja vænt um Snúlla þetta fallega umkomulausa grey sem var alveg upp á náð manna kominn? En allir dagar eiga kvöld. Það fóru að heyrast undarleg hljóð í Snúlla og búrið varð óvenjulega sóðalegt. Ég strauk feld hans og horfði í fallegu augun hans. Hann teygði hausinn í áttina til mín og reyndi að tísta eins og hann var vanur en kom ekki frá sér neinu hljóði nema hásu hvæsi. Við gerðum því skóna að Snúlli væri kannski með einhverja pest því að allt- af er nú einhver pest að ganga eins og það er kallað í heimi mannanna og því skyldi Snúlli ekki geta orðið lasinn eins og aðrir? Daginn eftir þetta kom pabbi heim um hádegisbilið og þá brá svo við að grafarþögn var í húsinu. Snúlli var annars vanur að taka vel á móti pabba eins og fyrr segir. Pabbi flýtti sér upp í herbergið mitt og sá fljótlega hvers kyns var. Hann hafði víst grunað það kvöldið áður. Snúlli lá á hliðinni í búrinu sínu hreyfingarlaus. Það fór víst ekkert á milli mála hvað gerst hafði. Snúlli minn hafði dáið um nóttina. Brostin augu störðu út í loftið og nú myndi hann aldrei stinga trýninu sínu í lítinn lófa. Pabbi gætti þess að vera kominn heim aftur um kvöldið á undan mér. Hann setti Snúlla í plastpoka og fór með hann út í bflskúr. Þar náði hann í fallega ösku sem var mátuleg undir Snúlla og setti hann í hana. Hann gekk mjög vel frá honum í öskjunni og lok- aði henni vandlega. Eins og áður, þegar slíkir sorgarat- burðir áttu sér stað í fjölskyldunni, annaðist pabbi minn útförina. Hann tók litla gröf í garðinum okkar og setti hinsta heimilið hans Snúlla niður í hana. Aumingja pabbi. Hann sagðist hafa verið með kökk í hálsinum allan útfarartímann. Um kvöldið sagði hann mér alla sorgarsöguna. Skelfing sakn- aði ég hans og það söknuðu hans allir. Það er undarlegt hvað lítill naggrís getur átt mikil ítök í hjörtum mann- anna. Á leiðinu hans Snúlla er núna lítill fallegur runni. Síðan þetta gerðist eru íiðin nokkur ár, og komnir aðrir Snúllar til sögunn- ar, kannski dálítið háfættari. Það getur vel verið að ég eigi einhvern tíma eftir að eignast kött og þá mun ég alltaf minnast Snúlla þegar ég strýk honum um bakið - nema ég verði þá orðin húsmóðir með suðandi krakka - og vilji ekki sjá hunda eða ketti. Ásdís skrifaði þessa frásögn 1983. Þá var hún 16 ára.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.