Æskan - 01.06.1986, Qupperneq 21
að líkjast mömmu“
ég hef verið að keppa erlendis og því
ekki getað verið á eins miklu skriði í
náminu og ég hefði kosið,“ sagði
Eðvarð.
Draumurinn er að ljúka stúdents-
prófi og fara síðan í íþróttakennara-
skólann á Laugarvatni. Hann langar
að kenna sund í framtíðinni. En lík-
lega getur hann ekki hafið íþrótta-
kennaranámið fyrr en eftir Ólympíu-
leikana í Suður-Kóreu 1988 því að æf-
ingarnar verða tímafrekar.
„Ég er nú þegar byrjaður að æfa
fyrir þá,“ sagði sundgarpurinn. „Ég
stefni að eins örum framförum og hægt
er og æfi markvisst í því augnamiði.“
- Hvernig fara æfingarnar fram?
„Við æfum eftir ákveðinni kúrfu,
syndum mest 14 km en styttum svo
vegalengdina á næstu æfingum. Æf-
ingunum er skipt í 3-4 hluta. Svo lyft-
um við lóðum og hlaupum til að
styrkja okkur. Lóðunum lyftum við til
að þjálfa massana í vöðvunum því að
við töpum svo miklu af þeim í sund-
inu. Svo er hlaupið til að auka þolið;
opna lungun fyrir æfingu.“
- Færðu aldrei leið á öllum þessum
æfingum?
„Jú, það kemur fyrir en jafnar sig
fljótt. Það er eitthvað heillandi við
sundið sem heldur í mann. Mér þykir
t.d. ofsalega gaman að ferðast til út-
landa, kynnast framandi þjóðum og
erlendu sundfólki."
- Hvað um heimsmeistaramótið í
þessum mánuði?
„Ég hlakka til að taka þátt í því. En
Ólympíuleikarnir eru æðsta takmark
íþróttamanna. Það gerir sagan og
Ijóminn sem er yfir þeim.“
- Seturðu þér takmark á Ólympíu-
leikunum?
Eðvarð hugsaði sig um stundarkorn.
„Já, það væri gaman að komast í 8
manna úrslitin. Ég held að maður
verði að mæta til leiks fullur af
bjartsýni.“
. ^4 km! Um hvað hugsarðu allan
Pennan tíma?
ý ’. 8 er oft spurður að þessu. Það er
}jv Iste8t- Ég hugleiði t.d. sundtökin,
jíe°rt þau geti orðið betri, skólinn
þamnr Upp 1 ltu8ann °§ ýmislegt sem
hefur verið rætt í tímum.“
^^Ugar að verða íþrótta-
kennari
br^Var^ er a íþróttabraut í Fjöl-
stJtaskóla Suðurnesja. Hann lýkur
Sa ,entsPrófi eftir þrjár annir. Hann
Saili 1 að skólinn og sundið féllu vel
á _ an' Harm byrjar sundæfingar kl. 6
skól r^nana hvern virkan dag, fer svo í
„Noann kl- 8 og æfir aftur síðdegis.
sleo krum sinnum hef ég orðið að
Pa talsverðu úr lærdómnum þegar
21