Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1986, Side 29

Æskan - 01.06.1986, Side 29
OKKAR á milli Sigurður Óskar Sigurjónsson l^'ngardagur og ár: 27. desember ^Mörnumerki: Steingeit g Grunnskóli Þorlákshafnar estu vinir: Engir sérstakir ugamál: Knattspyrna Eftirlætis: 'Þfóttamaður: Einar Vilhjálmsson Popptónlistamaður: Enginn 'kari: Sigurður Sigurjónsson rdhöfundur: Enginn sJónvarpsþáttur: Enginn (Horfi lítið á J°nvarp) utvarpsþáttur: -éttir sprettir atur: Enginn sérstakur ?*r: Ekkert “'lategund: Engin "turinn: Blár ^•amsgreijjin í skólanum: Engin g 'ulegasta námsgreinin: Teikning t ^agur vikunnar: Laugardagur gCl ‘alegasti dagurinn: Mánudagur ■ u kostir vina: Að vera skemmti- ‘egir &atími: n'12, Um helSar: 2-3 , land sem mig langar mest til að a: England a. Sem mig langar að verða: ^akveðið rauma-konan; Hávaxin, ljóshærð og aeygð Nafn: Elín Erna Magnúsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. mars 1973 Stjörnumerki: Fiskur Skóli: Grunnskóli Þorlákshafnar Besti vinur: Anna Lísa Áhugamál: Fimleikar og sund Eftirlætis: -íþróttamaður: Bryndís Ólafsdóttir -popptónlistarmaður: Modern Talking -leikari: Örn Árnason -rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældarlisti Rásar 2 -matur: Svínakjöt. Eftirmatur: ís -dýr: Köttur -bílategund: Lada Sport -liturinn: Blár -námsgreinin í skólanum: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgreinin: Eðlisfræði Besti dagur vikunnar: Mánudagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtudagur Bestu kostir vina: Að hafa svipuð áhugamál og fara ekki oft í fýlu Háttatími: 11-11.30. Um helgar: Fljót- lega eftir miðnætti Það Iand sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar að verða: Hár- greiðslumeistari Drauma-maðurinn: Dökkhærður með brún augu og meðalhár. Hann má ekki vera sjómaður því þá er hann aldrei heima Nafn: Sigurbjörg Hlín Bergþórsdóttir Fæðingardagur og ár: 9. júlí 1974 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Öldutúnsskóli, Hafnarfirði Bestu vinir: Anna og María Áhugamál: Engin sérstök Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn -popptónlistarmaður: Madonna -leikari: Laddi (Þórhallur Sigurðsson) -rithöfundur: Enginn -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældarlisti Rásar 2 -matur: Hamborgarahryggur. Eftir- matur: ís -dýr: Kettir -bflategund: Engin -liturinn: Grænn -námsgreinin í skólanum: Engin Leiðinlegasta námsgreinin: Allar Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtudagur Bestu kostir vina: Að hafa sömu áhugamál og vera skemmtilegir Háttatími: 11-12. Um helgar: 12-1 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Kanada Það sem mig langar að verða: Óákveðið Drauma-maðurinn: Engar upplýs- ingar! L 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.