Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1986, Page 33

Æskan - 01.06.1986, Page 33
að nígerísku blökkusöngkonunni Sade veittist nýlega sá heiður að Ijósmynd af henni prýddi forsíðu hins virta fréttablaðs Times? Áður hafa John heitinn Lennon og Brúsi Springsteen notið þessa sama heiðurs. G€TRfHJN Lengst af hefur íslenski rokkmark- ?ðurinn verið svo til einvörðungu Undinn suð-vestur horni landsins, P-e- Reykjavík og nágrenni suður að eflavík. Að undanförnu hefur þó ver dreifbýlispopparinn á fætur öðr- T* uúð hylli landsmanna. Þessi jöfnun 'fli landshluta er viðfangsefni Sum- Ufgetraunar Poppþáttarins. Getraunin j.er þannig fram að þú setur X í reitinn Vrir framan rétta svarið af þeim þrem- gf Sem fylgja hverri spurningu. kemmtilegast er að þú teiknir fern- Ugana á sérstakt blað, ritir X á réttan j ae> bætir við nafni, aldri og heimilis- angi og sendir síðan til Sumargetraun- .PPþáttarins, pósthólf 523, 121 R. sjálfsögðu getur þú þó kíippt síð- r?a úr blaðinu. Dregið verður úr Vei|um lausnum og þrenn verðlaun i ^ orðlenska gleðisveitin Skriðjöklar ii kennd við heimabæ Steina Stígvéls. ö*r*nn heitir: DAk'ar ' ^a^tac*a^ ■■ureyri Ublglufjörður 3: Farandsöngvarinn Bjarni Tryggva, iðulega kynntur sem „Nýr Bubbi“, hef- ur varið 22 fyrstu árum ævi sinnar á stað sem kallaður hefur verið Litla Moskva en heitir í raun: □Neskaupsstaður □Eskifjörður □Djúpivogur 4: Sigurvegarar Mústíktilrauna ‘86 voru piltarnir tápmiklu í Greifunum. Þeir voru voru flestir áður í hljóm- sveitinni Special Treatment sem ætíð var sögð frá kaupstað er heitir: □Hofsós □Dalvík □Húsavík Ur Austfírska kvennasveitin Dúkkulís- kia6^ ættu® Prn einum yngsta þéttbýlis- r°a landsins. Hann heitir: 5: Vestfirska rokksveitin Grafík hefur löngum verið talin til eins kaupstaðar umfram aðra. Sá kaupstaður heitir: að Pálmi Gunnarsson, söngvari í Far- aldri og lcy, er löggiltur íþrótta- kennari? að dæmunum fjölgar stöðugt um að íslenskt popp sé að festast í sessi á alþjóðavettvangi? Það vakti t.a.m. heimsathygli þegar Kuklinu var boðið að spila á Hróarskeldu- hátíðinni í Danmörku í fyrra. Þar var Kuklið í góðum félagsskap með stórstjörnum á borð við Nínu Hagen, Clash, Leonard Cohen og Cure á stærstu árlegu útihátíð í Evröpu. Það hefur ekki heldur vak- ið litla athygli að í ár hefur annarri íslenskri hljómsveit verið boðið í hóp stórstjarna í Hróarskeldu. Sú sveit heitir Mezzoforte. að í haust mun bandaríska plötufyrir- tækið Zippo setja á alþjóðamarkað safnplötu með úrvali íslensks popps? Á henni verða lög með Megasi, Bubba, Kukli, Tolla, Vonbrigðum og Vunderfoolz. Síðastnefnda hljómsveitin er m.a. skipuð hjónunum Hönnu Steinu (áður í Dá) og Mikka Pollock (áður í Utangarðsmönnum og Das Kapital). að Zippo mun einnig setja á markað svokallaða „Best of Þeyr" plötu? Á henni verður úrval gamalla laga með Þeysurum. hne.^arfjörður r-ip°tn 1 Hornafirði ^gilsstaðir □Bolungarvík □ísafjörður □Akranes að Brúsi Springsteen hefur að und- anförnu verið önnum kafinn við að leika í kvikmynd samnefndri síð- ustu plötu hans, „Born in U.S.A."? POPP Texti: Jens Kr. Guðmundsson. 33

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.