Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Síða 34

Æskan - 01.06.1986, Síða 34
Um leið og þið svarið Sumargetraun Poppþáttarins ættuð þið að fylla út meðfylgjandi lista yfir helstu stíla dæg- urmúsíkurinnar. Þið setjið tölustafinn 1 fyrir framan þann músíkstíl sem höfðar mest til ykkar, tölustafinn 2 fyrir framan þann músíkstíl sem þar gengur næst og þannig áfram í þeirri röð sem áhugi ykkar á músíkstílnum segir til um. Þið strikið síðan yfir þá músíkstfla sem höfða ekki til ykkar á neinn hátt eða fara jafnvel í taugarnar á ykkur. Með því að senda okkur listann út- fylltan aðstoðið þið okkur við að gera poppþátt sem fellur flestum í geð. Jafnframt biðjum við ykkur endilega um að segja okkur skoðun ykkar á poppþættinum; gera athugasemdir við það sem ykkur þykir miður fara í hon- um og koma með ábendingar um það sem gæti bætt þáttinn. Skoðanakönnun Bárujárnsrokk (Deep Purple, Drýsill) Blús (Eric Clapton, Dave Van Ronk) Bræðingur (Mezzoforte, Björn Thoroddsen) Diskó (Donna Summer, Icy) Djass (Herbie Hancock, Miles Davies) Djasspopp (Sade, Style Council) Framsækið rokk (U2, Röddin) Fönk (Gil Scott-Heron, Defunkt) Gáfupopp (Lloyd Cole & Commo- tions, Smiths) Gleðipopp (Skriðjöklar, Stuðmenn) Hipp-hopp (svokölluð breikmúsík eða raf-fönk og klór) „Scratch") Iðnaðarpopp (James Last, Björgvin Halldórsson) Kúrekapopp (Hallbjörn Hjartars- son, Johnny King) Nýrómantík (Spandau Ballet, Japan) Nýskapandi popp (Lindsay Cooper, Kukl) Pönk (Dead Kennedys, Crass) Reggí (UB40, Bob Marley) Rokk & Ról (Rokkbræður, Strák- arnir) Rythma-blús (Rolling Stones, ís- bjarnarblús Bubba Morthens) Sálarpopp (Simply Red, Paul Young) Ska (Beat, Maddness) Sýrupopp (Psychic TV, Jesus & Mary Chain) Tölvupopp (Kraftwerk, Goebbels & Harth) Þjóðlagapopp (Bergþóra Árnadótt- ir, Hálft í hvoru) Þjóðlagapönk (Pouges, Man They Couldn't Hang) Bréf til P°l DIRE STRAITS StraitS' • er Frábæri Poppþáttur! Hvað er vinsælasta lag Dire ^ Hvað heita plöturnar þeirra? Hyat .au dáendaklúbbur þeirra? Er ekki birta veggmynd af svona vinsaell1 1 |3 sveit? Gott væri að fá smá fróðlei s um hana með svörunum. Tveir Æsku aðdáendur. Breski gítarleikarinn Mark kvaddi blaðamennskuferil sinn RnoP' ifler 1977 o? stofnaði hljómsveitina Dire Strarts gj. Davíð bróður sínum og tveimur ku ^ um þeirra. Ári síðar náði hljó ,.^ heimsfrægð með fyrstu smáskífu ^,0 Sultans of Swing“. 1980 yfirgaf hljómsveitina. Hann þoldi ekki - n, bróður síns. Mark bætti tveiniur liðsmönnum við í stað Davíðs. , ^^ftirtölr*' ára ferli hafa Dire Straits leikið á e ufl- um plötum: Dire Straits (‘78), j 0ve ique (‘79), Making -*’• Movies (‘8°^prcitli; Over Gold (‘82), Alchemy (‘83), * - ers in Arms (‘85). Á síðastnefndu P er vinsælasta lag Dire Straits frá uP[a ufl1 „Money For Nothing“. Ef flein f fullt veggmynd af Dire Straits þá ver u pjre tillit tekið til þeirra óska. Póstáritu Straits er: Dire Straits Fan Club, 50 New Bond Street, London WLY 9HA, England. 34

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.