Æskan - 01.06.1986, Page 47
PENNAVINIR
Draugagangur
Eitt kvöldið þegar skólastjórinn og
,r|*in voru að fara að sofa gekk mikið á
raugakompunni. Nú átti að
fund
vera
ur hjá draugunum. Klukkan tólf
J,0ru aHir draugarnir komnir i
ínn 1
v°mPu og voru að tala um það að þeir
*ru ekkert búnir að hræða þennan
^ ólastjóra. Þeir höfðu hrætt alla fyrr-
erundi skólastjóra þannig að þeir
röu ekki að vera lengur á staðnum.
^ ruinnsta kosti ekki lengur en 2-3
r- heir ákváðu að draugur númer 157
1 að taka að sér að hræða hjónin en
raugur númer 219 mætti hjálpa
h°num.
, Svo fóru þeir upp í íbúð. Fyrst tóku
^.'r bók fulla af frímerkjum. Þeir tóku
þv°r§ og hengdu þau út á snúru með
ottaklemmum. Svo sungu þeir inn á
sk a u. ^ogar þeir voru búnir að því
°ouðu þeir möppu sem var full af
aritum 0g þeir hentu möppunni í
j, alveg rosalega fast og létu braka
Urðinni. Þá kom skólastjórinn á 70
kílómetra hraða inn í stofu og æpti:
„HVER ER ÞAR?“
Draugarnir læddust niður í kompu
og sögðu hinum draugunum frá því.
Þeir hlógu vel og lengi.
Skólastjórinn setti möppuna inn í
skáp og fór svo aftur að sofa. Hann
skildi ekkert í þessu. En daginn eftir
var frúin að hengja út þvott og sá þá
frímerkin á snúrunni. Hún fór inn og
sagði: „Sigurður þó! Ég held að það
fari nú ekki sérlega vel með frímerkin
að hengja þau svona út.“
„Ha, ég gerði það ekki en varst þú
að syngja inn á spóluna mína?“
„Nei, það gerði ég ekki. Þetta er
eitthvað dularfullt, kannski er það rétt
hjá krökkunum að það sé mikið af
draugum í þessu húsi. KANNSKI er
þetta draugahús. Eigum við ekki að
fiytja?“
„Nei, ekki fyrr en á næsta ári, Torf-
hildur mín.“
Viktoría Rán Ólafsdóttir
Fjöruferð
þ >nu sinni fórum við í fjöruferð.
r var gaman og ég tíndi spýtur. Svo
Céglíka flothringi en það var dá-
Nú ætla ég að segja ykkur hvað hinir
u u. Þeir tíndu hrúðurkarla og
r e Jar, kuðunga og steina. Hann Elli
^nstóra flotkúlu.
þ . u var orðið svo kalt að við fórum í
þe'nisókn í Drangsnesskólann. Þar
u°r^uðum við nestið okkar. Síðan fór-
m við að leika okkur við krakkana
þar. Á eftir fórum við að skoða frysti-
húsið.
„Þar er vond fýla,“ sögðu hinir
krakkarnir en mér fannst ekkert vond
fýla. Það er bara venjuleg rækjulykt.
Síðan komu bílarnir og óku okkur
til baka í skólann okkar. Þá var komið
hádegi. Það var fiskur í matinn. Það er
eftirlætismaturinn minn með dálítilli
tómatsósu. Á eftir fórum við í salinn
að leika okkur og sumir fóru í sund.
Páll Heiðar Hjartarson
Silja Björg Jóhannsdóttir, Laxárholti,
Hraunhreppi, 311 Borgarnes. 11-15
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Dýr og
margt fleira.
Ólafur Daníel Jónsson, Daðastöðum, 671
Kópasker. Stelpur 11-12 ára. Áhuga-
mál: Dýr, íþróttir og sætar stelpur. Er
sjálfur 11 ára.
Elin Solvang, N-3656 Atrá, Norway. Strák-
ar og stelpur 10-17 ára. Er sjálf 13 ára.
Áhugamál: Hestar, hundar, tónlist og
dans.
Margrethe Dale, Skofteland, 4520 Sör-
Audnedal, Norge. 9-12 ára. Er sjálf 10
ára. Áhugamál: Dýr, tónlist og margt
fleira.
Bodil Dale, Skofteland, 4520 Sör-Audne-
dal, Norge. 13-16 ára. Er sjálf 14 ára.
Áhugamál: Strákar, dans, lestur og
fleira.
Laila Skofteland, Skofteland, 4520 Sör-
Audnedal, Norge. 14-17 ára. Er sjálf 14
ára. Áhugamál: Strákar, lestur, dans og
fleira.
Marie Nordström, Álvdansvagen, 80229
Gavle, Sweden. 12-14 ára. Er sjálf 13
ára. Áhugamál: Lestur, bréfaskipti,
sund og tónlist.
Marit Kamp, 2647 Hundorp, Gudbrands-
dalen, Norway. Áhugamál: Hestar,
hundar, frímerki og strákar. 15 ára.
Elisabeth Bye, Lanabukt, N-9900 Kirken-
es, Norway. 13-16 ára. Er sjálf 13 ára.
Áhugamál: Knattspyrna, íþróttir, dýr
og tónlist.
Mart Dalen, Skogvn 25, 1400 Ski, Norge.
Stelpur 10-12 ára. Er sjálf 11 ára.
Kjersti Kalstveit, 5574 Skjold, Norway.
12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál:
Bréfaskipti, fótbolti, dýr og tónlist.
Birgitte Rörvik Brunn, Evens, 8535
Tarstad. 8-10 ára. Er sjálf 8 ára.
Áhugamál: Glansmyndir, tónlist,
fþróttir og fleira.
Jonatan Axelson, Nygatan 17, S-71600
Fjugesta, Sverige. 11 ára. Áhugamál:
Frímerki, knattspyrna og tónlist.
Frida Borgny Lysgárd, 2638 Táberg,
Norway. 14 ára. Áhugamál: Lestur
bóka, bréfaskipti, dýr og fleira.
Mary Elisabeth Olsen, Nylund, 4520 Sör-
Audnedal, Norge. 14 ára. Áhugamál:
Tónlist, dans, dýr, strákar og fleira.
Cathrine Susanne Holsen, 6940 Eikefjord,
Norway. 13 ára. Áhugamál: Tónlist,
sund, lestur bóka, tungumál og fleira.
Marte Rostvág Ulltveit-Moe, Johan Öydeg-
avdsvej 11, 4600 Kristiansand, Norge.
11-13 ára. Áhugamál: Bréfaskipti, úti-
vera og fleira.
47