Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 54

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 54
Valur og Vðlsungur keppa á „Pollamótinu". (Ljósm.: Halldór Halldórsson) Knattspyrna er vinsælasta íþróttin hér á landi á sumrin. Knatt- spyrnumönnum er skipt í flokka eftir aldri og kyni. Yngsti aldursflokkurinn er sjötti flokkur, en í honum leika þeir sem eru tíu ára og yngri. Eimskipafé- lag íslands og Knattspyrnusamband ís- lands hafa á undanförnum árum haft samvinnu um að halda óformlegt ís- landsmót í þessum aldursflokki. Fyrri hluti þessa móts fór fram dag- ana 5. og 6. júlí síðastliðinn á völlum víða um land en sigurvegarar í öllum riðlum komust í úrslitakeppni sem fram fór á KR-velli í Reykjavík 19. og 20. júlí. Þar eins og í undankeppninni áttust við A og B lið hvers félags og komust sjö þeirra í úrslit. Þeim var skipt í tvo riðla. í A riðli A liða léku Valur, FH, Völsungur, og Sindri frá Höfn í Hornafirði. í B riðli léku KR, Þór Akureyri, Bolungarvík og Fram í A riðli, en Sindri, FH og Valur í B riðli. Ég ætla ekki að rekja úrslit ein- stakra leikja í riðlunum. En við skulum snúa okkur beint að úrslitun- um. f A liði léku Víkingur og Valur til úrslita og sigruðu Víkingar með fimm mörkum gegn engu. í þriðja sæti urðu KR-ingar, Völsungur í fjórða, og FH í fimmta sæti. í sjötta sæti höfnuðu Bol- víkingar, en lestina í úrslitakeppninni rak lið Sindra frá Hornafirði. Þrátt fyrir það stóðu þeir sig með miklum sóma. í keppni B liða sigruðu KR-ingar Valsmenn í úrslitum með tveimur mörkum gegn engu. í þriðja sæti varð Fram, FH í fjórða, Þór Akureyri í fimmta sæti, Sindri í því sjötta og víkingar urðu í sjöunda sæti. Á þessu móti yngstu k°a spyrnumannanna var leikgleðin mi og skein út úr andlitum allra le' , manna. Og þó að eitt lið hafi sigra ' mótinu var það ekki aðalatriðið held skipti mestu að vera með eins og ‘ Ólympíuleikunum. Keppnin er ekki aðalatriðið Þegar börn og unglingar eru sPu>n um helstu áhugamál er svarið oftar ekki íþróttir einhvers konar. Su'1 iðka knattspyrnu, aðrir handbo 'a margir synda og enn aðrir fara á sk' 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.