Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1987, Page 37

Æskan - 01.05.1987, Page 37
Takinarki náð Mömmur okkar og pabbar fylgdu okkur á eldflaugarvöllinn. Þegar við höfðum kvatt þau stigum við inn í geimflaugina sem átti að flytja okkur til jarðarinnar. Við settumst í sætin okkar og spenntum beltin. Eftir nokkra daga lentum við á 15 hæða blokk í stórborg. Sem bet- ur fór var geimflaugin ósýnileg svo að engir urðu varir við okkur. Síð- an yfirgáfum við flaugina og sett- um á bak okkar lítið tæki sem var þeim eiginleikum búið að með því að styðja á hnapp á því gátum við ferðast um fljúgandi og verið ósýnileg. Fljótlega komumst við að því að við vorum stödd í Ameríku. Við gengum um miðbæ Washington- borgar og skoðuðum okkur um en urðum fljótlega mjög þreytt í fót- unum. Um kvöldið sáum við hús forsetans, Hvíta húsið. Við kom- umst inn í það af því að við vorum ósýnileg. Inni í stórum fundarsal voru margir menn að tala saman. Einn þeirra var forsetinn sjálfur. Hann var að spyrja sérfræðinga sína hvort ekki væri rétt að senda kjarnorkusprengju á íran og losna þannig við þjóðina. Við hrukkum í kút, horfðum hvert á annað og urðum skelfingu lostin. Nei, það mátti ekki gerast, Jörðin myndi tortímast. Við vissum hvað við áttum að gera. Við urðum að hafa hraðan á; það var um líf og dauða að tefla. Við urðum að nota friðarkraft okk- ar, ferðast með skjótum hraða um Jörðina og eyða öllum kjarnorku- sprengjum. Það tókst! Við lukum ætlunar- verki okkar á þrem dægrum. Þegar við komum aftur að 15 hæða háhýsinu þar sem flaugin okkar var geymd vorum við orðin sýnileg aftur. Ósýnilegi krafturinn entist ekki nema þennan stutta tíma. Við urðum að komast í sér- stakt efni sem var geymt í flauginni til að endurnýja þennan kraft. Nú voru góð ráð dýr! Þegar við komum upp á efstu hæð vorum við svo óheppin að mæta vopnuðum húsverði sem rak okkur umsvifa- laust aftur niður með lyftunni fyrst við gátum ekki gefið neinar skýr- ingar á ferðum okkar. En þá kom tækið, sem gerði okkur mögulegt að fljúga, að góð- um notum. Við studdum á hnapp- inn og svifum upp á þak. Fólkið horfði undrandi á okkur. Það hafði heyrt í útvarpinu að öllum kjarn- orkusprengjum hefði verið eytt með dularfullum hætti. Og það var eins og þetta fólk kveikti á perunni þegar það sá dularfullar verur svífa upp í loftið og hrópaði hástöfum: „Þið björguðuð heiminum! Húrra, húrra!!“ Við veifuðum til þess og flýttum okkur síðan inn í flaugina. Heima beið okkar veisla eftir unnin afrek. Þórhildur Valsdóttir 12 ára írland skipar hærri sess i , ^tu rokksögunni en halda mse^11 ‘ bragði. Sé skyggnst í söngt®x ur ýmissa þekktra popppla*na , ,p<ni Ijós að umfjöllunarefnið er h13 , Irlands án þess að það ligð1 a Ijóst fyrir. Dæmi um þetta eru borð við Jnvisible Sun“ meö Políce, „Michael Caine" með Madness og „Through The Barricades" (Gegnum víggirðingarnar) með Spanda Baiiet. eig3 Margir kunnir poppararsen .nqií ættir að rekja til Irlands hafas j opinskátt um ástand mála a 'r Þeirra á meðal eru bítlarnir McCartney,(„Give Irland ®acK .0hn The lrish“ (írland fyrir íra)) oQ Lennon („Luck of The Irish'' oQ „Sunday Bloody Sunday") °9 orkukvartettinn U2. Bono meö Brúsa frænda. Þe'r „Sun City" lagiö saman. 36 u2- Bono lengst til hægri. „Live Aid“ Málstað sínum til áréttingar fóru liðsmenn U2 að veifa hvítum fána á tónleikum. „Ég var orðinn sjúkiega leiður á þessum poppurum sem veifuðu þjóðfána sínum með stjörnum eða röndum i alls konar litum. Poppurum sem reyna að ná vinsældum út á þjóðernisrembing. Hvíti fáninn hafn- ar þjóðernisrembingi og landamær- um,“ segir Bono. 1983 benti margt til þess að tími venjulegra rokkara væri kominn. Brúsi frændi Springsteen, næst besti vinur Bonos í Ameríku (á eftir Little-Steve, höfuðpaur „Sun City“ (Sólborgar) safnplötunnar) varð hægt en örugglega þekktasta nafn níunda áratugarins í rokkdeildinni. „Venjulegri“ rokkara er ekki hægt að hugsa sér. Þar með var leiðin gal- opin fyrir U2. Eftir að hafa unnið rækilegan sigur með laginu „Pride (In The Name of Love)“ komu U2 fram á „Tónleikum aldarinnar" „Live Aid“, ásamt flest- um vinsælustu poppurum heims. Samkvæmt skoðanakönnunum, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum, töldu flestir að U2 hefði verið eftir- tektarverðasta atriði tónleikanna. 10 U2 19?9 grunaði fáa að U2 yrði skær- ,sta stjarnan á rokkhimninum átta • rurn síðar. Einungis 9 manns komu 'yrstu tónleika U2 í London það ariö. ^yrstu tvær plötur U2 seldust illa 9 írsku fjórmenningarnir voru gagn- Jnc|ir fyrir að vera „of venjulegir". I Srr|t þótti sumum einkennilegt að srrienn U2 játuðu kristna trú, bæði í °n9textum og í blaðaviðtölum. En Pe,r neituðu að taka afstöðu til trúar- ra9ðadeilunnar sem klofið hefur íra tVaar þjóðir. ” ^30 var og er okkur keppikefli að fera venjulegir rokkarar,“ segir ^arnvöröur U2, söngvarinn Bono ! °x (nafnið merkir „Góð rödd“ og er |. 'na)- „Við viljum heiðarlega hljóm- s ^lutta af lifandi mönnum í stað nið- rsuðumúsíkur sem framleidd er á J^riböndum.“ Bono á blaöamannafundi Amnesty International ásamt söngkonunni Joan Baez, Sting og Brian Adams. „Sólborg“ Skömmu síðar söng Bono við undirleik Rolling Stones frumsaminn blús á plötunni „Sun City“. Á sömu plötu söng Bono titillagið, ásamt Brúsa frænda, Little-Steve, Peter Gabriel, Bob Dylan, Ringó Atlavíkur- fara, (ranum Bob Geldof (forsprakka „Live Aid“) o.m.fl. Lagið þótti það (rsk-enska rokksveitin Easterhouse stóö fyrirsínu í fyrra meö plötunni „Contenders '. Irskt rokk 37

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.