Æskan

Volume

Æskan - 05.10.1987, Page 23

Æskan - 05.10.1987, Page 23
Bréf úr Hafnarfirði Ha*tó Æska! eöt ^ í16'1' MaÍa °8 ** heima viö Hellis- ,u 1 Hafnarfirði. Ég ætla aö segja Ur svolítið frá sjálfri mér. Ég á eina ^S*Ur sern heitir Lóa. Við erum báðar ara- Svo á ég kisu sem heitir Trína. VaUn ^tr' 4 kettlinga í vor. Einn þeirra er^ ?e^'nn ^0011 hér í bænum svo að enn a^U n'n'r þrír eftir þegar þetta er skrif- h ^ugamái mín eru margvísleg. Ég u m'hið dálæti á hestum, bréfaskrift- li °8 sætum strákum. Eftirlætistón- armennirnir eru A-Ha, Madonna og Uni^' HauPer' í sumar hef ég verið í §J'ngavinnunni frá 8-4. Eiginmaðurinn: Loksins gat ég vamð konuna mína af því að naga á sér negl- urnar. - ...—... Nágranninn: Hvernig fórstu að því? I_ rakkar: Ef þið viljið losna við Eiginmaðurinn: Ég faldi tennurnar .. m'°a, glansmvndir oe bréfsefni bá hennar. skrifiö , -0 mér og ég læt ykkur hafa eitt- nvað í staðinn. Bless, María Steindórsdóttir 15 ára, Hellisgötu 15, 220 HafnarfirÖi. ^élagslífið á Hofsósi H®ra Æska. ^8 á heima á Hofsósi og líkar það J°8 vel. Skólaböll eru haldin á hálfs- ne,naðar fresti. Krakkarnir hafa ekki s- mn stað til að koma saman á nema vj?PPUna og skólann. Á kvöldin erum f ...1 *e'kjum, s.s. útilegumannaleik, jj lnn' spýtu, 1 krónu, að hlaupa fyrir ^0rn og mörgum fleiri hlaupaleikjum. veturna eru flestir krakkar komnir n 1tn sín á milli kl. 9-10. Bless, Áslaug M. Paldi tennurnar kæri Æskupóstur! v 'ð þökkum fyrir frábært blað og v°num að það lifi sem lengst. Hvernig ®r' að láta límmiða fylgja blaðinu? a langar til að birta einn brand- ra- Hann er svona: Sendandi: Tvœr að norðan. Aðdáenda- klúbbur A-Ha Halló, Æska. Mig langaði til að senda ykkur heim- ilisfang hinnar frábæru hljómsveitar A- ha. Það er: A-Ha fan-club, Boks 58. 1392 Vettre, Norge. Ég er viss um að margir aðdáendur sveitarinnar, sem ekki vita heimilis- fangið. munu fagna því að fá það. María. Kolla, skrifaðu aftur! Ágæti Æskupóstur! Ég ætla að biðja þig um að koma þessu á framfæri: í byrjun sumars fékk ég bréf dagsett 15. aprfl. Undirskriftin var Kolla. Nú bið ég þessa Kollu um að skrifa aftur ef hún hefur þá séð þetta og láta heimilisfangið fylgja með. Þorbjörg Björnsdóttir, Húsavík. VIII 1x2 skrifa aftur? Kæra Æska. Mig langar til að forvitnast dálítið. í 1. tölublaði þessa árs birtist bréf frá strák sem nefnir sig 1x2. Hann lýsir draumaprinsessunni sinni og segir að hún eigi heima á Akureyri. Getur þú, kæra Æska, nokkuð gefið mér upp hvað þessi stelpa heitir eða strákurinn sem skrifaði bréfið. Ég held að ég þekki stelpuna en ég kjafta auðvitað ekkert í hana. Kannski vildi 1x2 skrifa aftur og lýsa stelpunni nánar, segja í hvaða skóla og bekk hún er? Þökk fyrir gott blað. Ein forvitin Æskupósturinn veit hvorki hvað stelp- an heitir né strákurinn og getur því ekk- ert liðsinntþér. Þó að hann hefði skrifað fullt nafn og heimilisfang hefðum við ekki getað látið það uppi án þess að hann gœfi leyfi til þess. Þú verður að btða og sjá hvort hann skrifar ekki aftur. Norðlenskir drauma- prinsar Halló, Æskupóstur! Við erum hér tvær frá Húsavík sem viljum lýsa draumaprinsinum okkar. Hann er með brúnt hár, dökk augu og dökkan hörundslit. Við sáum hann fyrst á sundmóti á Húsavík. Fyrsti staf- urinn í nafni hans er Ó. Tvœr á Húsavík Ég ætla að lýsa draumaprinsinum mínum. Hann er með gráblá augu og brúnt hár. Hann er með freknur og er 137 sm á hæð. Hann er í 5. bekk Þela- merkurskóla í Hörgárdal. Hann er sæt- ur eins og bangsi. Ein í 4. bekk, Þelamerkurskóla Draumaprinsinn minn er 170 sm á hæð og líklega 63 kg. Hann er með blá augu, skollitað hár og ljósar strípur (ég held það). Honum þykir gaman í knatt- spymu og er nokkuð góður. Hann á af- mæli 5. janúar og er 16 ára. Hann var í 9. bekk Gagnfræðaskóla Húsavíkur sl. vetur. Frá einni sem er að deyja úr ást 23

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.