Æskan

Årgang

Æskan - 05.10.1987, Side 29

Æskan - 05.10.1987, Side 29
ið 1886 voru í fyrsta skipti gefnir út peningaseðlar hér á landi. í tilefni af hundrað ára afmæli seðlaútgáfunnar hefur Seðlabankinn látið gera sérstaka 500 króna silfurmynt í takmörkuðu upplagi. VERÐMÆT EIGN VEGLEG GJÖF - GRIPUR MEÐ SÖFNUNARGILDI SEÐIABANKIISLANDS Sölustaðir: bankar, sparisjóðir og helstu myntsalar. AUK hf. Sa8ð' ? ðrðu svo vef sestu í mitt sæti, fjn • ^tUr þá um leið og hann stökk úr s' töður síns. inn °8 mús voru í hjólreiðaferð. Fíll- °8 Stýrði en músin sat á f>au\aberanum og hvatti hann. Þegar iijvt - 0rT>u að brattri brekku kallaði usin: ^ ög að stökkva af? reg,u 'V hverju var hann tekinn af lög- of . ^ann var of fingralangur og allt Skrefstuttur! le ^eistu hvernig fflar fara venju- 8a niður úr trjám? " Nei. jt, ^eir setjast á laufblað og bíða eft- austvindunum. farj, ^eistu hvernig sjá má að ffll hafi 1 ’nn í ísskápinn? " Nei. A fótsporum í kæfudollunni! Drengurinn var staðinn að verki við að stela eplum í garði nágrannans. — Hvað ert þú að gera, strákur? æpti nágranninn fokvondur. — Eplið datt, svaraði drengurinn. Ég er að reyna að koma því aftur á sinn stað. Það var hringt til Magnúsar kjöt- kaupmanns. — Góðan daginn. Hafið þér kálfs- höfuð? - Já. — En hafið þér lambahrygg? - Já,já. — Ekki vænti ég að þér hafið grísa- tær líka? — Jú, það vill nú svo til. — Almáttugur! Þvflíkt útlit. Hjólreiðamaður var stöðvaður af lögreglunni. — Þú átt að leiða hjólið þegar ekki er ljós á luktinni. — Ég hef reynt það en hún lýsir ekki heldur þannig. — Ljómandi ertu vel greidd. Það mætti halda að þú værir með hárkollu. — Ég er það. — Hvað segirðu! Það hefði mér aldrei dottið í hug. Pabbi: — Á ég að hjálpa þér við heimadæmin, Ragnar? Ragnar: — Nei, þakka þér fyrir. Kennarinn sagði að það væri best að ég gerði villurnar sjálfur. Kennarinn: — Getur þú nefnt fjög- ur dýr sem eiga heima á Grænlandi? Nemandinn: — Tveir ísbirnir og tveir selir. Hundur sagði við annan: — Hvað heitir þú? — Ég er ekki alveg viss en ég held að ég heiti Sestu. Kennarinn: — Er orðið buxur í ein- tölu eða fleirtölu? Nemandinn: — Það er í eintölu að ofan en fleirtölu að neðan. Kennslukonan: — Palli, getur þú sýnt mér hvar Rauðahafið er á kortinu? Palli: — Nei, ég er litblindur. Jón Jónsson var ráðinn í vinnu hjá Sigurði Sigurðssyni og sonum hf. Fyrsta verk hans var að koma sér mak- indalega fyrir við skrifborðið og fletta dagblaði. Þegar sjálfur aðaleigandinn kom að honum stóð ekki á viðbrögð- um. Sigurður Sigurðsson sagði stuttur í spuna: — Þegar þú hefur lokið við að lesa íþróttasíðurnar, karl minn, skaltu líta á vinnumiðlunardálkana. 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.