Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Síða 35

Æskan - 05.10.1987, Síða 35
Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson 'kkjáli blandar ekki geði við aðra en frægar s,iörnur. Þaer skilja hann betur en almenn- 'n9ur að hans sögn. Trúnaðarvinkona hans Sl°ustu árin er leikkonan Jane Fonda. Michael Jackson Arið 1982 kom á markaðinn platan, ”Jhriller", með bandaríska blökku- söngvaranum Michael Jackson. (Við 9e,um kallað hann Mikkjál Jakobsson °9 stytt fornafnið í Mikki) Platan seldist í 5 milljónum eintaka. Það er allt að elmingi meiri sala en á þeim plötum Sem selst hafa næstbest(með Bítlun- Brúsa Springsteen og Fleetwood Mac). N®stu ár á eftir gaf Mikki ekki út eeinar plötur. En nú er drengurinn 0rninn á stjá á nýjan leik enda hefur fa,an á „Thriller" dottið niður sem eðli- 'e9t er. Nýja lagið hans Mikka heitir „I Just ahtStop Loving You“ („Mér þykirallt- af jafnvænt um þig“). Pað hefur verið á flakki um efstu sæti vestrænu vin- sældalistanna upp á síðkastið. Af því til- efni látum við hér fljóta nokkur atriði úr lífi þessa söluhæsta plötugerðarmanns allra tíma: — Michael Jackson gaf lagið „Beat it“ af Thriller-plötunni til notkunar í bar- áttu gegn ölvunarakstri j Bandaríkjun- um. — Jakkinn, sem hann klæddist í myndbandi „Beat it“ lagsins, var með 27 rennilásum og næstum því jafn- mörgum vösum. — Mikkjáll er lítið gefinn fyrir að spjalla. Einn kunningja hans lýsir því þannig (áýktan máta): „Það tekur hálfa klukkustund að toga upp úr honum eitt orð.“ — 1984 lék Mikki í sjónvarpsauglýs- ingu fyrir Pepsí-fyrirtækið. Svo illa vildi til að reykbomba festist í hári hans og kveikti í því. Bruninn var það mikill að hann var fluttur á sjúkrahús. I annað skipti varð að gera hlé á töku auglýsing- arinnar þegar hann missti hvíta, silfur- ofna hanskann sinn niður í salernisskál. Hanskinn var umsvifalaust slæddur upp og brunað með hann í næsta þvottahús. Á meðan fékk auglýsinga- fólkið gott hlé. — Mikkjáll keyþti höfundarrétt gömlu Bítlalaganna fyrir ágóðann af aftur kominn á kreik þegar Lagasmiðurinn valdi „Af- J®11'" (eða „Birthday" eins og Bretar al|a þaö) „ Lag vikunnar" þá keppti það arn þann titil við lög með stórstjörnum á °rð viö David Bowie, Fra Lippo Lippi, trangiers, Cliff Richard, John Cougar, eliencamp, Poison — og hundruð ahnarra? En enginn hafði roö viö Sykur- ^oiunum (eða „The Sugarcubes“) a<^ aðeins þrjár konur hafa komið bæði 91 og heilli plötu í 1. sæti engilsax- nesku vinsældalistanna? Pær frómu 0rnur eru Madonna, Whltney Hou- ston og Barbara Strelsand (sem söng lagið „Guava Jelly“ eftir Bob Marley inn á plötu 1974) að Johnny Marr, gítarleikarinn snjalli sem hefur m.a. spilað inn á plötu með Billy Bragg, er skilinn að skiptum við hljómsveit sína, Smlths? að margar af kunnustu poppstjörnum heims hafa að undanförnu unnið að sameiginlegri jólaplötu? Þar á meðal eru Brúsi frændi Springsteen Ma- donna, U2, Run MDC, Whitney Hou- ston, Eurythmics og Pointer Sisters. „Thriller“-plötunni. Fyrir hann snaraði piltur út 1.6 milljarði króna. — Mikki borðar aldrei mat á sunnu- dögum. Þá drekkur hann einungis ávaxtasafa. — Á hverjum sunnudegi gerir hann strangar dansæfingar í hálftíma eða svo. — Mikkjáll er eina manneskjan sem fengið hefurfótsporsín steypt tvívegis í gangstétt frægðarstjarnanna í Holly- wood. (fyrra skiptið var það sem liðs- maður Jackson Five sönghópsins 1980 en hið síðara sem einsöngvari 1984. 35

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.