Æskan

Årgang

Æskan - 05.10.1987, Side 44

Æskan - 05.10.1987, Side 44
íþróttir Islandsmeistarar í 5. flokki, Iþróttabandalag Keflavlkur. Ljósm. Halldór Halldórsson Heimavöllurinn drjúgur! Keppnistímabili yngstu knattspyrnu- mannanna er nýlega lokið. I yngri flokkunum kosta leikmenn kapps um að leika góða knattspyrnu og þeir sem lagt hafa í vana sinn að fylgjast með leikjum þeirra vilja frekar horfa á þá en leiki í meistaraflokki. Leikgleðin er gíf- urleg og allir leikmenn leggja sig alla fram í leiknum. Hámarkið er að sigra í mótum og eru margir kallaðir en fáir út- valdir því miður. íslandsmótinu I yngstu aldursflokk- unum lauk í ágúst. I þeim öllum fórfram úrslitakeppni sem var bæði spennandi og vel leikin. ( fimmta flokki urðu Keflvíkingar (s-. landsmeistarar. Þeir mættu Valsmönn- um í úrslitaleik og sigruðu með þremur mörkum gegn einu í framlengdum leik. f fjórða flokki urðu hins vegar Skaga- menn handhafar titilsins. Það er alveg ótrúlegt hvað Akurnesingum tekst alltaf vel að ala upp nýja og nýja hópa af snjöllum knattspyrnumönnum. Svo virðist sem engu máli skipti þó að eldri leikmenn hætti, alltaf koma nýir í stað- inn sem standa fyllilega fyrir sínu og vel það. Úrslitaleikurinn í fjórða flokki var milli Akurnesinga og liðs Fram og lauk hon- um með sigri Skagamanna, tveimur mörkum gegn einu. Úrslitakeppnin fór fram á Akranesi og reyndist heimavöll- urinn drjúgur eins og í fimmta flokki en þar sigruðu Keflvíkingar einnig á heimavelli. RÖÐ EFSTU LIÐA 5. flokkur: 1. (þróttabandalag Keflavíkur (ÍBK) 2. Knattspyrnufélagið Valur 3. (þróttabandalag Akraness (ÍA) 4. Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) 5. Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR) 6. Knattspyrnufélag Akureyrar (KA) 7. Ungmennafélagið Völsungur 8. (þróttafélagið Leiknir 4. flokkur: 1. Iþróttabandalag Akraness 2. Knattspyrnufélagið Fram 3. Knattspyrnufélag Reykjavíkur 4. Ungmennafélagið Breiðablik 5. íþróttafélag Reykjavíkur ((R) 6. Knattspyrnufélag Akureyrar 7. Knattspyrnufélagið Valur 8. (þróttafélagið Pór, Akureyri. I þriöja aldurstlokki sigraói Fram Knattspyrnufélag Akureyrar í úrslitaleik’ með þremur mörkum gegn einu. Deilda keppni í eina öld (slenskir íþróttaunnendur fyl9Ja margir vel og vandlega með enS deildakeppninni í knattspyrnu. Peire margir sem eiga sér eftirlætislið °9 standa með því í blíðu og stríðu. EnS deildakeppnin er ein erfiðast kna spyrnukeppni í heimi og hefur nu ta fram í eina öld. , Á þeim tíma hafa bæði verið er tímabil og góð hjá félögunum en þó er^ nokkur þeirra sem yfirleitt hafa náð a^ vera í hópi þeirra efstu, að minnsta ko Fyrir þetta keppnistímabil hefur verl. mikil hreyfing á frægum leikmönnuá1 Englandi. Mesta athygli vekur þó sa 3 á velska landsliðsmanninum lan nu frá Liverpool til ítalska stórliðsins u^ ventus. Forráðamenn Liverpool hafa efa haft miklar áhyggjur af að illa 9en9n að fylla í skarð hans. Pó gáfust men^ ekki upp þar á bæ frekar en fyrri dag|p heldur var veskið tekið upp og tve enskir landsliðsmenn keyptir. Pað ve Peter Beardsley frá Newcastle og J° Aldridge framherji frá Watford. Ba ' eru þeir mjög snjallir leikmenn og ra , án efa vel inn í Liverpool-liðið en P hefur oft verið líkt við vel smurða ve ■ Pá hefur Lundúnaliðið Tottenh3^ misst skærustu stjörnu sína, miðsvm ismanninn Glenn Hoddle, en hann le' ur nú með Monaco í Frakklandi. . Pað verður gaman að fylgjast ^ j gangi mála í ensku knattspyrnunr" ^ vetur eins og endranær. Við féurn ^ hverjum laugardegi leiki þaðan he|rri sjónvarpsskerminn og færir það ok ^ nær þessari hörkuspennandi kepPn' ella. 44

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.