Æskan

Volume

Æskan - 05.10.1987, Page 45

Æskan - 05.10.1987, Page 45
Glæsilegur árangur íslenskra skákmanna Viö höfum á undanförnum mánuöum Mgst með góöum árangri ungra ís- ler>skra skákmanna á alþjóðavettvangi. Skemmst er aö minnast heimsmeistar- anr>a tveggja, þeirra Hannesar Hlífars ^tefánssonar og Héðins Steingríms- s°nar. Aö baki sigrum þeirra liggur mikii vinna. i 5. og 6. tbl Æskunnar birtust v>ötöl við þá. — Nokkru síðar varð Mar- 9eir Pétursson Norðurlandameistari. Og til að kóróna árangurinn tókst Jó- ^anni Hjartarsyni, einum af íslensku stórmeisturunum, að tryggja sér rétt til Pátttöku í áskorendaeinvígjunum í skák Sem fram fara í byrjun næsta árs í Kan- ada. Þetta er besti árangur Islendings í ^ePpni um heimsmeistaratitilinn I skák fra bví að Friðrik Ólafsson, fyrsti íslenski stórmeistarinn, náði sama áfanga árið f^58, fyrir 29 árum. Við óskum Jóhanni ^iartarsyni til hamingju með þennan 9óöa árangur og vonum að hann megi Verða ungum og efnilegum íslenskum sirákmönnum hvatning til að leggja sig al|a fram við æfingar. Jóhann Hjartarson Ljósm Eir.j. Texti: Sigurður Helgason : Eiríkur Jónsson I ^argeir Pétursson .kit Norðurlandameistari. Ljósm. 45 L

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.