Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1988, Side 10

Æskan - 01.06.1988, Side 10
ur búin undir að gera okkar besta.“ - Þurfið þið að bæta árangur ykkar mikið? „Ég var 1/2 sekúndu frá lágmarkinu í 200 m skriðsundi á móti í Osló í vor,“ segir Magnús. „Það er 1.53.00 sekúndur. Ég bætti tíma minn um 1 1/2- sekúndu þá. í 100 m skriðsundi vantar 3/10 úr sekúndu. Þetta á að takast.“ „Það vantar líka 1/2 sekúndu í lág- markið í 100 m skriðsundi hjá mér,“ seg- ir Bryndís. „Ég ætla að ná því.“ Mér finnst fljótt á litið að það hljóti að verða þeim auðvelt, hálf sekúnda, hvað er það? En ég ræð af svip þeirra og orð- um að það sé ekki sjálfgefið að koma að bakkanum þessum mun fyrr en áður, segi þess vegna og þykist átta mig á hvað málið snýst um: -Það dugar ekki að slaka á. „Nei, það má ekkert fara úrskeiðis. beitingu þarf til að standast álagið. Og væntanlega þarf að temja sér sérstakar venjur. . . „Já, við vitum aiveg hvar takmörkin eru. Það nær enginn góðum árangri í sundi eða öðrum íþróttum ef hann reykir og drekkur áfengi. Við verðum að lifa heilbrigðu lífi.“ - Hafið þið æft allt árið að undan- förnu? - „Nei, í september er hvíld. Þá för- um við ekki í sundlaugar, komum helst ekki nálægt þeim!“ segja þau brosandi. „Kannski þó í heitan pott einhvers stað- ar. En ekki í Þorlákshöfn.“ Ófá íslandsmet Þau hafa sannarlega uppskorið árang- ur erfiðis síns. Þrjú eldri systkinin eiga öll íslandsmetin í skriðsundi og flug- sundi - nema langsundi karla. Þau hafa Hugrún hefur ekki keppt frá Þ'' ^ innanhússmeistaramótinu í mars sl- “ tók sér frí frá æfingum vegna leiða 0 ^ hefur undanfarið stundað vinnu 1 ^°r lákshöfn. Ég heyri glöggt á svstkinurn hennar að þau efa ekki að hún g®11 °®n. að sumum metum Bryndísar, einkuni flugsundi, því að hún hafi mikla h* 1 leika. . , Arnar Freyr er 14 ára. Hann keppir , unglingaflokki (til 17 ára aldurs) og cr landsliðshópi. Besti árangur hans <-r 1500 m skriðsundi. Hann æfir einu slirn^ á dag í Þorlákshöfn og syndir þá lcn®, en systkini hans. Þeim sem eru svo ung^ hentar oft betur að keppa í langsundi e margir snúa sér að sprettsundi þegar P eldast og þyngjast. Hann byrjaði að * reglulega yngri en Bryndís og Magnus á framtíðina fyrir sér. , 1500 m er alllöng vegalengd úl ^ þreyta kapp í á sundi - það hlýtur Sundfjölskyldan í Þorlákshöfn Margir halda sjálfsagt að sáralítið vanti á en á bak við hvert sekúndubrot er ómælt erfiði og áreynsla. Við erum í þessu eins og hverri ann- arri vinnu, erfiðisvinnu. Æfingar eru tvisvar á dag, fjóra morgna í viku í Laugardalslauginni, annars heima. Þetta er mikið álag. Stundum verðum við að leggja okkur eftir æfingar. Það fer svo mikil orka í þær. En aðalþjálfunin felst í því að synda þreyttur. Stöku sinnum verðum við að berjast á móti löngun til að hætta; þetta er slík píning á köflum.“ Það er augljóst að skaphörku og ein- lOi einbeitt sér að þessum greinum enda er ekki lengur um að ræða að sami sund- maður keppi í öllu eins og var þegar móðir þeirra keppti. Bryndís á íslandsmet í 50 m, 100 m og 200 m skriðsundi - í 25 m og 50 m laug - og 50 m og 100 m flugsundi í 25 m laug. Hugrún á metin í 400 og 800 m skriðsundi í 25 og 50 m laug - og 100 m flugsundi í 50 m laug. Magnús á metin í 50 m, 100 m og 200 m skriðsundi; 100 m og 200 m flugsundi í báðum laugarlengdum og 400 m skrið- sundi í 50 m laug. reyna á. . . „Já, það er nokkuð erfitt,“ svarar Arn ar. „Eftir að ég hafði keppt í þeirri veg lengd á innanhússmeistaramótinu var svo þreyttur að ég gat varla lyft hönu ___ cc um. Systkinin eru sammála um að laU®in Þorlákshöfn sé betur gerð en flestar a _(i ar á landinu. Hún er með „ölduglc> P1^’ aflíðandi bökkum svo að öldurnar c> rTl ast. Þegar keppt er í öðrum laugun settar í þær „öldubrjótar“, línur s_e liggja endilangt eftir þeim. Sundáhug1 mikill í bænum og Hrafnhildur þ)n . stóran hóp ungs sundfólks. Um 40 t>o og unglingar stunda nú æfingar þar- Þó að aðstaða sé að þessu lcVtl mætti færa annað til betri vegar- , segjast hafa komið á framfæri huS111' ^ um litla viðbyggingu við sundlaugm3 1 , sem þau gætu teygt sig eftir sundið til vill stundað þrekþjálfun. Byggr verið við húsið en þar hafa verið gc T/CSK*11 I loW0 íslensku keppendurnir á Ólympíuleikunum gr. 1964. Jón Þ. Ólafsson, Ingi Þorsteinsson stjóri), Hrafnhildur Gudmundsdóttir, Vaibp láksson og Guðmundur Gíslason.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.