Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 10

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 10
ur búin undir að gera okkar besta.“ - Þurfið þið að bæta árangur ykkar mikið? „Ég var 1/2 sekúndu frá lágmarkinu í 200 m skriðsundi á móti í Osló í vor,“ segir Magnús. „Það er 1.53.00 sekúndur. Ég bætti tíma minn um 1 1/2- sekúndu þá. í 100 m skriðsundi vantar 3/10 úr sekúndu. Þetta á að takast.“ „Það vantar líka 1/2 sekúndu í lág- markið í 100 m skriðsundi hjá mér,“ seg- ir Bryndís. „Ég ætla að ná því.“ Mér finnst fljótt á litið að það hljóti að verða þeim auðvelt, hálf sekúnda, hvað er það? En ég ræð af svip þeirra og orð- um að það sé ekki sjálfgefið að koma að bakkanum þessum mun fyrr en áður, segi þess vegna og þykist átta mig á hvað málið snýst um: -Það dugar ekki að slaka á. „Nei, það má ekkert fara úrskeiðis. beitingu þarf til að standast álagið. Og væntanlega þarf að temja sér sérstakar venjur. . . „Já, við vitum aiveg hvar takmörkin eru. Það nær enginn góðum árangri í sundi eða öðrum íþróttum ef hann reykir og drekkur áfengi. Við verðum að lifa heilbrigðu lífi.“ - Hafið þið æft allt árið að undan- förnu? - „Nei, í september er hvíld. Þá för- um við ekki í sundlaugar, komum helst ekki nálægt þeim!“ segja þau brosandi. „Kannski þó í heitan pott einhvers stað- ar. En ekki í Þorlákshöfn.“ Ófá íslandsmet Þau hafa sannarlega uppskorið árang- ur erfiðis síns. Þrjú eldri systkinin eiga öll íslandsmetin í skriðsundi og flug- sundi - nema langsundi karla. Þau hafa Hugrún hefur ekki keppt frá Þ'' ^ innanhússmeistaramótinu í mars sl- “ tók sér frí frá æfingum vegna leiða 0 ^ hefur undanfarið stundað vinnu 1 ^°r lákshöfn. Ég heyri glöggt á svstkinurn hennar að þau efa ekki að hún g®11 °®n. að sumum metum Bryndísar, einkuni flugsundi, því að hún hafi mikla h* 1 leika. . , Arnar Freyr er 14 ára. Hann keppir , unglingaflokki (til 17 ára aldurs) og cr landsliðshópi. Besti árangur hans <-r 1500 m skriðsundi. Hann æfir einu slirn^ á dag í Þorlákshöfn og syndir þá lcn®, en systkini hans. Þeim sem eru svo ung^ hentar oft betur að keppa í langsundi e margir snúa sér að sprettsundi þegar P eldast og þyngjast. Hann byrjaði að * reglulega yngri en Bryndís og Magnus á framtíðina fyrir sér. , 1500 m er alllöng vegalengd úl ^ þreyta kapp í á sundi - það hlýtur Sundfjölskyldan í Þorlákshöfn Margir halda sjálfsagt að sáralítið vanti á en á bak við hvert sekúndubrot er ómælt erfiði og áreynsla. Við erum í þessu eins og hverri ann- arri vinnu, erfiðisvinnu. Æfingar eru tvisvar á dag, fjóra morgna í viku í Laugardalslauginni, annars heima. Þetta er mikið álag. Stundum verðum við að leggja okkur eftir æfingar. Það fer svo mikil orka í þær. En aðalþjálfunin felst í því að synda þreyttur. Stöku sinnum verðum við að berjast á móti löngun til að hætta; þetta er slík píning á köflum.“ Það er augljóst að skaphörku og ein- lOi einbeitt sér að þessum greinum enda er ekki lengur um að ræða að sami sund- maður keppi í öllu eins og var þegar móðir þeirra keppti. Bryndís á íslandsmet í 50 m, 100 m og 200 m skriðsundi - í 25 m og 50 m laug - og 50 m og 100 m flugsundi í 25 m laug. Hugrún á metin í 400 og 800 m skriðsundi í 25 og 50 m laug - og 100 m flugsundi í 50 m laug. Magnús á metin í 50 m, 100 m og 200 m skriðsundi; 100 m og 200 m flugsundi í báðum laugarlengdum og 400 m skrið- sundi í 50 m laug. reyna á. . . „Já, það er nokkuð erfitt,“ svarar Arn ar. „Eftir að ég hafði keppt í þeirri veg lengd á innanhússmeistaramótinu var svo þreyttur að ég gat varla lyft hönu ___ cc um. Systkinin eru sammála um að laU®in Þorlákshöfn sé betur gerð en flestar a _(i ar á landinu. Hún er með „ölduglc> P1^’ aflíðandi bökkum svo að öldurnar c> rTl ast. Þegar keppt er í öðrum laugun settar í þær „öldubrjótar“, línur s_e liggja endilangt eftir þeim. Sundáhug1 mikill í bænum og Hrafnhildur þ)n . stóran hóp ungs sundfólks. Um 40 t>o og unglingar stunda nú æfingar þar- Þó að aðstaða sé að þessu lcVtl mætti færa annað til betri vegar- , segjast hafa komið á framfæri huS111' ^ um litla viðbyggingu við sundlaugm3 1 , sem þau gætu teygt sig eftir sundið til vill stundað þrekþjálfun. Byggr verið við húsið en þar hafa verið gc T/CSK*11 I loW0 íslensku keppendurnir á Ólympíuleikunum gr. 1964. Jón Þ. Ólafsson, Ingi Þorsteinsson stjóri), Hrafnhildur Gudmundsdóttir, Vaibp láksson og Guðmundur Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.