Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1988, Side 47

Æskan - 01.06.1988, Side 47
Utieldun ar eír skátar eru vonandiJáir sem ekki Q^a^en9isí við matseld í útilegum. En 1 3* eru nokkrir sem ekki haja sig í s£ °9 halda að það sé hvorki ^ntilegt né sé hægt að gera góðan g Skátablaðið ákvað því að hjálpa upp SQkirnar og birta þætti um útilequ- ^reiðslu.. ' -°9 Æskan endurbirtir uppskriftirn- °9 nokkur hvatningarorð. . . ^MörgUm fjnnst ag vera ag séesenast“ við matseld í útilegum, betra s^ra ^°ma með allt tilbúið heiman frá sern t*annig hugsa aðeins þeir skátar ei, ,e^i kunna að elda sjálfir eða nenna Se leggja á sig að læra það. Ef þú ég - L,eSt ^etta ert ernn þeim þá skora ih, l ® taka þig nú á og drífa þig í að matbúa eftir þessari uppskrift: L^us-vöndull ^fllegt fyrir 4.6. í 3 S kjötfars 2 aukur 2 ^°!lar fasp eða brauðmylsna sfieiðar salt Saltinu og piparnum er blandað í kjötfarsið, sléttað úr álpappírnum og smjörlíkinu smurt vel yfir allan pappír- inn. Raspinu er sáldrað jafnt yfir. Taka skal í brúnirnar á álpappírnum og reyna að láta kjötfarsið rúllast upp. Það á að losna frá pappírnum. Þá er ál- pappírnum vafið laust utan um og vönd- ullinn bakaður á glóð eða grillaður í 40- 50 mínútur. Með þessu er höfð pakkamús, tómat- sósa og sinnep. Kebab Þessi réttur er þannig útbúinn að litlir kjöt- eða pylsubitar, hráar kartöflusneið- ar, tómatsneiðar, lauksneiðar og fleskbit- ar eru settir til skiptis á tein. Því er svo ýtt saman og salti og pipar stráð yfir eftir smekk. Teininum er síðan haldið yfir glóðinni þar til kjötið er orðið vel steikt. Einnig er hægt að búa til Kebab með því að pakka réttinum vel inn í álpappír og leggja í glóð. Eftirrétturinn gæti verið BananasúKK Hann er búinn þannig til að skorið er eftir endilöngum banananum og súkku- laðið látið á milli hýðisins og bananans. Síðan er bananinn pakkaður inn i ál- pappír og látinn liggja í glóð í 4-7 mínút- ur. SÚKKULADl Munið að ganga frá eldstæðinu! Tryggvi Marínósson tók saman

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.