Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1989, Page 7

Æskan - 01.05.1989, Page 7
FRA Y M S U M HLIÐUM Guðsteinn Þengilsson læknir skrifar: Um heilbrigði og hamingju, æsku og elli ýrmætasta eign hvers manns er gott eilsufar, að vera hraustur bæði á sál og airia) laus við veikindi og kvilla. Sá SCrn er sjúkur eða fatlaður á einn eða fnnan hátt á oftast erfítt með að njóta ^eirra gæða sem lífíð á annars svo mikið ef vel er að gáð. Þess vegna er afar ^ikilvægt að notfæra sér frá fyrstu tíð a þekkingu sem við eigum til að efla ubrigði og koma í veg fyrir þá sjúk- sem við eigum tök á að verjast, j einhverju móti. rauninni byrjar heilsuvernd strax egar barnið fæðist og heldur síðan arn rneðan móðirin mætir með það 8 ulega á barnadeildinni til skoðunar g ónæmisaðgerða. Og loks tekur við ei brigðiseftirlit skólalæknisins. Á æskn n' °g unglingsárunum verðum við e8a mörg fremur sinnulítil eða okfSUnar^aus um heilsuna. Þá finnst Ur að hreystin og vellíðanin sé sjálf- gt mál sem muni endast um ótiltekinn af a SVo að ekki taki að hafa áhyggjur ell' ' erum svo auðug að árum og n ln SVo órafjarri ef við veitum henni þá v nra umhugsun. Hrörnun og önnur °kf ^ Cr 3^s umhugsunar hvað ga S'a^ snertir- Við sjáum að vísu bieð ^ ^^1^’ hvernig það staulast áfram erfiðismunum. En okkur finnst a svo eðlilegt, gamalmennin eru hv fi°g ^luti af umhverfínu og það kan 3r að okkur að við eigum sltl eftir að verða svona farlama É Un 8 . ^ t5® að þetta sé hollt umhugs- getare^ni °g geti minnt okkur á að allir sin -®ert ýmislegt til að viðhalda heilsu nnni ^ram á efri ár. Heilbrigður öld- ðásUf gelUr eirmig lifað lífinu og notið ^^emda þess. Besta ráðið til að svo $sk* Vefða er heilsusamlegt líferni $skn. Slhlkur K°min °g fullorðinsárunum. Piltar og > sem nú eru t.d. 15 ára, verða a efri ár eftir 50-60 ár. Þetta virðist kannski langur tími en í rauninni eru það ekki nema 438-526 þúsund klukkustundir. Það eru til ágætar kennslubækur í skólunum og þær ættu allir skólanem- endur að lesa með athygli. Þar finna all- ir eitthvað við sitt hæfi, bæði þeir sem eru í barnaskóla og framhaldsskóla, og þar er að finna afar dýrmætan lærdóm um það hvað við getum gert sjálf svo að okkur líði vel alla ævi. verð til að fá sterkan og fagran líkama, líklega eins nauðsynleg og öll vítamínin samanlögð. Styrkur líkami er ónæmari fyrir hvers konar sjúkdómum og vesöld og hæfilegt erfiði á uppvaxtarárum eflir hann og þroskar. Það er einhver dýr- mætasti heilsubrunnur þegar fólk fer að reskjast að hafa stundað hæfilega og al- hliða erfiðisvinnu á æskuárum. Öll vímuefni eru líkamanum fjand- samleg, bæði þau sem eru kölluð „lög- Besta ráðið til að svo megi verða er heilsusamlegt líferni á æsku- og fullorðinsárum. Mig langar t.d. til að minna á það sem þar stendur um heilsusamlegt mat- aræði. Það er fátt sem er jafnmikilvægt fyrir heilsuna og hollt fæði. Það er mik- ill sannleikur í þeim orðum að maður- inn sé það sem hann etur. Líkamleg hrörnun, æða- og hjartasjúkdómar og jafnvel sálrænir sjúkdómar eru að veru- legu leyti sprottnir af því hvað við höf- um borðað eða drukkið um ævina allt frá bernskuárum. Þá má minna á hvað heilsurækt og líkamsþjálfun eru mikils- leg“ og „ólögleg“, föst og fljótandi. Þau veikla líkamann og valda fjölmörgum sjúkdómum. Ef við höfum þetta allt í huga á upp- vaxtarárunum og breytum samkvæmt því eignumst við nokkur ár til viðbótar síðar á ævinni full af vellíðan og ham- ingju. Og af því að við teljum okkur vita svo margt um það hvað sé heilbrigt líf er það í rauninni okkar val hvort við viljum eignast þessi ár. ÆSKA2T 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.