Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1989, Side 15

Æskan - 01.05.1989, Side 15
~ Varla var þetta svona fyndið, hugsar Bjössi. e§ar hann snýr sér við áttar hann sig á af Verju fólkið hlær. Mjási klifrar upp um gatið nie'^ fiskinn í kjaftinum. En Bjössi lætur eng- an bilbug á sér finna. - Sjá þið þetta? Ég töfra fiam köttur! Ósvikna, amríska sléttu- villikatt. - Pað er tæpast eftir nokkru að bíða - best að byrja strax á næsta atriði, hugsar Bjössi. - í næsta töfra þarf ég hjálparmanna. Helst unga stúlka.----Margir rétta upp hönd en Bjössi bendir á Björgu. Þú, ungur stúlkur! Koma hér, gjöra svo vel. - Nú ég sýna stórkostlegur atriði þið aldrei hafa séð áður! Sundursagaður stúlka! Herrar mínar og frúrar! Mikið áhrifaríkur er þetta! Ég sagar ungur stúlkur í tveir hlutur. Vera svo góður, stúlkur, að skríða í kassa.---Það verður hljótt í salnum. VeJ^eta Un8ur stúlkur hreyfa fótur? Gera svo g.se8lr Bjössi.---Sumum í salnum þykir /nr8 bafa verið ótrúlega hávaxin. - Hún var *1 svörtum skóm, kallar lítil telpa. - Alla 8a að vita að ýmislegt undarlegur gerast við a> segir Bjössi og klifrai upp á kassann. - Æi, þessi sög bítur illa, hugsar Bjössi. Þetta verður seinlegt. Hann hamast við að saga en sækist verkið seint. Áhorfendur eru að verða órólegir. - Mikið erfiður vinna að saga feitur stúlkur í sundur, segir Bjössi másandi. Hann tekur á af öllum kröftum. En það var afar óheppilegt. Hann tekur bakföll - skellur aftur fyrir sig og kassinn mölbrotnar. - Und- arlegt er það sem ungdómurinn lætur sér detta í hug, segir Jónmundur Ingimundur gamli sem fylgst hefur með af ákafa á fyrsta bekk. ÆSKAN 15

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.