Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1989, Side 26

Æskan - 01.05.1989, Side 26
Mér og mömmu kemur svo rosalega illa saman. Ég á einn bróöur og eina systur. Þau eru 8 og 10 árum eldri en ég. Mamma er líka svona við bróöur minn, er alltaf aö hneykslast á okkur og lætur við systur mína eins og hún sé engill nema þegar hún er meö tyggigúmmi. . . Erfið mamma í byrjun ætla ég að þakka gott blað. Svo kemur vandamálið: Mér og mömmu kemur svo rosa- lega illa saman. Ég á einn bróður og eina systur. Þau eru 8 og 10 árum eldri en ég. Mamma er líka svona við bróður minn, er alltaf að hneykslast á okkur og lætur við systur mína eins og hún sé engill nema ef hún er með tyggigúmmí. Við eigum heima úti á landi en systkini í Reykjavík Hvað á ég að gera? H.H.Í.J.H. Svar: Ekki kemur fram í bréfi þínu live gömul þú ert en ég giska ó aldurinn 12-13 úra. Ég get mér líka til a<) þú sért ein hjú mömmu þinni. Staða þín í fjötskyld- unni er trúlega svipuð og hjú einbirni þar sem systkini þín eru svona miklu eldri en þú og flutt að heiman. l>að er oft erfitt fyrir foreldra þegar bara eitt barn er eftir heima og sumir foreldrar reyna þú að halda því barni sem lengst i barnshlutverkinu í fjöl- skyldunni en af þvt' leiðir að fram- koma þeirra við það verður oft ansi stjórnsöm. Oft verður þú erfitt fyrir foreldra að finna hvenœr kominn er tími til að bantið taki ú sig auknu úbyrgð. Þetta gœti verið ein af ústœð- unum fyrir því að tnummo þín vill rdða og það verða úrekstrar ú milli ykkar. Þú skalt tulu um þetta við mömmu þína. Vertu búin að Itugsa um það úð- ur hvernig þú œtlar að setja múl þitt fram. Yfirleitt er best að reyna að vera einlœgur t slíkum múlum og tala um sjúlfan sig. Ekki byrja ú þvt að ótsaka mömmu þína. Þú getur t.d. byrjað ú því að segja henni að þú haftr últyggj- ur af samskiptum ykkar og haldið síð- an úfram. Skriftin er dúlítið hroðvirknisleg. Trúlega hefur þú verið strekkt þegar þú skrifaðir bréftð. I Einmanaleihi og öryggisleysi i ? Sæl og blessuð, kæra Æska! | • Er algengt að 15-16 ára krakkar • ; leggist í þunglyndi? Ég sit oft niðri • ; í herbergi og hugsa t.d. svona: | ----Ég er á flótta innan um ;í ; margt fólk og tek upp hníf og legg % ; á hálsinn á mér og ef einhver vogar i! ; sér of nærri þá sker ég örlaust í f. ] hálsinn svo að það kemur rispa. Þá | ; kemur einhver og fer að tala við § : mig en þá brotna ég.---- ^ , Eru þetta eðlilegar hugsanir? | Hvað merkja sh'kar hugsanir? Er ;5 þetta dæmi um að ég sé að leggjast í j þunglyndi? Eða eru þetta einhver í félagsleg vandamál? Ein spurning að lokum: | Hvernig veit maður hver maður í er? Ég á við að ég veit ekki hvað ég i vil. Ég á erfitt með að ákveða hvaða i menntun ég vel mér o.s.frv. j Hvernig kynnist maður sjálfum | sér? ;; Ein úhyggjufull. ?; ;< Svar: g Það er mjög algcngt að þunglyndis- 'i legar og daprar hugsanir sœki að % krökkum ú þínum aldri. Þetta eru í mikil breytingaúr fyrir flesta og svo 3 margt sem er órúðið og stundum al- í, gjörlega yftrþyrmandi. Þegar svo er | komið er nauðsynlegt að rœða við ein- | hvern sem maður treystir og getur 5 opnað sig fyrir. Þetta getur verið ein- hver úr fjölskyldunni, starfsfólk í skól- anum eða heilsugœslunni. Þegar búið er að rœða við einhvern léttir fólki »g eiitmanakenndin minnkar. Hugsanir þtnar lýsa örvœntingu líkl og þérfinnist að þú þurfir að grípa td örþrifaróða til þess að fó athygli hjólp sem þú hefur þörf fyrir. Einntg benda þær til einmanaleika og innt- lokaðra tilfinninga. Að kynnast sjdlf- um sér mú segja aó sé œvilangt vetfk- efiti fyrir okkur flest. Við erum nefnt- lega alltaf að breytast. í þínu tilfiHi virðist mér sem þú hafir mjög mikln þörf fyrir aðstoð. Ef þú dtt erfitt með að opna þessar umrœður vió foreldra þínu þú getur þú reynt að sýna þeim bréfið þid 1 blaðinu og svarið. Einnig getur þ“ snúið þér til Unglingarúðgjafarinnar og fengið leiðsögn i síma utn hvert best sé að snúa sér. Michael Jackson „á heilann" Kæra Æska! Geturðu ráðið þennan draum f>'r' ir mig? Mig dreymdi um daginn að eg væri æðislega mikil vinkona Micha- els Jacksonar og ég væri heima hja honum. Og svo faldi ég mig og hann lelt' aði að mér. En allt í einu var ég 1 hópi af kóngulóm og þær vorU 26ÆSKAÉT

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.