Æskan - 01.05.1989, Síða 27
Ég er nýbyrjuð að vera með
strák. Vinkonur mínar voru allar
tryggar og ég treysti þeim alveg
en eftir að ég byrjaöi að vera
með stráknum vilja þær ekki
tala við mig og halda mér utan
við hópinn. . .
svartar, rauðar og gular á litinn. Ég jjj
®Pti; ég var svo hrædd. En þá kom §
"tichael og sagði að þetta væri allt í 5
Jagi því að þetta væri bara einn í.
nopurinn af mörgum gæludýrum .?
hans. 'i
Svo fór ég með honum á tón- '§
leika. $
Og þá vaknaði ég.
Hvað táknar þetta? ?
(Hvað getur þú lesið úr skriftinni í
minni?) \
Hinn rosalegi aðdóandi \
Michaels Jacksonar.
Es.: j\4gr fjnnst hann sífellt nálgast '$
mig. ?
Sva
praumarúðningar eru ekki sérgrein
min en kins vegar hef ég drepið ú það
a^ur hér í blaðinu að draumar endur-
Vjeglu yfirleitt einhverja þœtti súlar-
Éfsi
lns °8 þcer hrœringar sem þar eru. %
Af bréfi þínu virðist mér að þú sért h
°rðin núnast of heilluð af Michael ;•
ackson. Stundum er talað um að fú |
e,l,hvað „a' heilann“ ef eitthvert efni j.
er stöðugt í brennidepli. Þú ert sjúlf- £
SnSt ekki ein um þetta með þennan y.
s°ngvara þar sem algjört œði hefur |
kripið um sig erlendis d mörgum stöð- £
Ullt.
|
‘-°gin hans og myndböndin eru fi
mjög dhrifarík. Það er oft nauðsynlegt
að geta tekið d móti slíkum auglýsing-
um af einhverri gagnrýni til þess að
hafa eitthvert vald sjdlfur ú þeim
dhrifum sem maður verður fyrir.
Ég gœti trúað að þú œttir aö líta d
þennan draum sem merki um að þú
sért orðin gagnrýnislaus d þau dhrif
sem þú verður fyrir af lögum og
myndböndum Michaels. Reyndu að
hvíla þig ddlítið ú honum, hlusta d
aðra söngvara um tíma og sjú hvað
gerist.
Skriftin er snotur ú köflum en það
er eins og þú hafir ekki gert upp við
þig hvaða stafagerð þú œtlar að nota.
Þetta gœti bent til aldurs þíns eða að
þú œttir enn þú eftir að taka út nokk-
urn þroska og verða dkveðnari en þú
ert.
Ást og vinir
Kæra Æska!
Ég að við vanda að stríða og mér
þætti vænt um ef þú vildir birta
þetta bréf. Ég hef skrifað tólf bréf
áður (?? - afar ólíklegt; innskot
ritstj.) og aldrei hefur neitt bréf
verið birt.
Ég er 12 ára og er nýbyrjuð að
vera með strák. Vinkonur mínar
voru allar tryggar mér og ég treysti
þeim alveg en eftir að ég byrjaði að
vera með stráknum vilja þær ekki
tala við mig og halda mér utan við
hópinn og segja að ég geti bara tal-
að við strákinn (eða kærastann)
minn.
Hvað á ég að gera? Ég er alveg
ráðalaus.
Þökk fyrir að birta bréfíð,
Ein rúðalaus.
Svar:
Það er gott að þú gefst ekki upp d
því að skrifa til blaðsins. Nú ber
þrautseigja þín úrangur og bréfið er
birt. Þuð berast mörg bréf til blaðsins
og mörg fjalla um það sama. Þú er
reynt að velja úr bréf með mismun-
andi efni svo að sem flest sjónarmið
komi fram.
Vinkonur þínar hafa greinilega ekki
úttað sig ú því uð maður hefur þörf
fyrir að hafa gott samband við vini
sína þó að hann sé farinn að slú sér
upp. Þetta tvennt er nefnilega oft
nauðsynlegt að geta samrýmt. Skot og
þess húttar taka oft stuttan tíma en
vinúttan varir yfirleitt lengur.
Þú skalt rœða þetta við vinkonur
þínar og benda þeim ú að það sama
eigi trúlega eftir uð koma fyrir hjú
þeim sjúlfum. Sýndu þeim hve góð
vinkona þú getur verið þeim þó að þú
sért með strúk.
Elsku þáttur!
Við erum tvær að norðan. Getur
þú hjálpað okkur? Svo er mál með
vexti að við erum hvor með sínum
stráknum og stelpurnar eru alltaf
hangandi utan í þeim.
Þær rífast og skammast í okkur.
| Þeir láta eins og ekkert sé. Hvað
jj eigum við að gera?
■i Tvœr í vanda.
| Es: Giskaðu á hvað við erum gaml-
% ar.
Svar:
if Stúlkur mínar, þetta er ekki ykkar
jc vandamúl. Þið getið ekki stjórnað
? hegðun stelpnanna eða viðbrögðum
| strúkanna sem þið eruð með.
X Það sem þið getið hins vegar stjórn-
:( að er ykkar eigin framkoma. Hafi
Í þessir drengir raunverulegan úhuga d
f. ykkur þú stugga þeir hinum stelpun-
\ um frú. Þið getið lútið þú vita að ykk-
X; ur misliki þetta flangs í stelpunum og
: viðbrögð þeirra við því.
,i Það er mikilvœgt í öllum samskipt-
i um að geta dregið mörk, sagt:
| „Hingað og ekki lengra. Svona
( framkomu lœt ég ekki bjóða mér.“
í Það er allt of algengt að stelpur
J þora ekki að setja þessi mörk en tuku
% þess í stað úbyrgð ú því hvernig sam-
ó skiptin þróast. Reynið að gera ykkur
| Ijóst hvar þið getið og/eða verðið að
| setja mörkin.
? Ég giska ú að þið séuð d aldrinum
| 11-13 dra.
P.
I ...................
í
í:
ÆSKAJST 27