Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1989, Side 34

Æskan - 01.05.1989, Side 34
<ri„ S U R N N ( hvað hafa rækjur Líá Garðaskóla: Bjarni Baldvinsson, Þyrí Halla Steingrímsdóttir, Sigurgeir Agnarsson Viðureign liða Garðaskóla í Garðabæ og Kársnesskóla i Kópavogi lauk með jafntefli- Hvort lið svaraði 14 spurning- um rétt. Ýmislegt vafðist fvrir þeim og eflaust finnst ykkur líka strembið að svara sumum spurningunum. Ekki er víst að þið hafið fylgst með hvaða leikfélag sýndi Dýrin í Hálsa- skógi; vitið hver er félags- málafulltrúi hjá Öryrkja- bandalaginu; hafið lesið eða séð hve marga fætur rækjur hafa; munið hver samdi sög- una Jóra og ég. Til gamans voru lagðar tiu aukaspurningar fyrir liðin e° 1. Hver var nýlega valin handknattleikskona ársins? a) Guðný GunnsteinscLóttir b) Erla Rafnsdóttir d) Eva Baldursdóttir 2. Hver er varaforseti Bandaríkjanna? a) Dick Cherney b) Bob Hawke 6rKd) John Quale 3. Hvaða leikfélag héfur að undanförnu sýnt Dýrin í Hálsaskógi? K o.) LJ. Hveragerðis b) LJ. Akureyrar d) LJ. Kejlavíkur 4. í hvaða grein keppir Ivan Lendl? i*xK a) Tennis b) Golji d) Sundi 5. Hver er formaður þingflokks frjálslyndra hægrimanna? aj Júlíus Sólnes b) Steján Valgeirsson <rK d)Ingi Björn Albertsson 6. Hvað heitir höfuðborg Búlgaríu? a) Zagreb <SrK b) Sojía d) Zurich 7. Hver vann barnabókaverðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur 1989? a) Eðvarð Ingóljsson b) Andrés Indriðason ^föj Hrajnhildur Valgarðsdódjj 8. Hvað merkir orðið naskur? a) Óþekkur b) Fjörugur d) Glöggur 9. Er Tindfjallajökull næstur a) Mýrdalsjökli? b) Hojsjökli? d) Langjökli? 10. Hver er félagsmálafulltrúi Öryrkjabandalagsins? aj Jóhann P. Sveinsson b) Jón H. Sigurðsson d) Helgi Seljan 34ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.