Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1989, Qupperneq 40

Æskan - 01.05.1989, Qupperneq 40
unda áratugarins. Á tímabili áttu s Bítlarnir öll lögin á „5 efstu“ vin- f sældalistanum bandaríska. Á sama | tíma átti Elvis í mesta basli við að 'f. koma sínum lögum inn á „20 |! efstu“. | í lok sjöunda áratugarins rifjaði Elvis upp gömlu rokk- og blús- | stemmninguna og hlaut fyrir bragð- \ ið uppreisn æru hjá gagnrýnendum. \ En vinsældirnar urðu aldrei þær | sömu og áður. Þegar leið á áttunda 'i áratuginn missti Elvis tök á lífi sínu. f- Hann hljóp í spik og dó úr neyslu K eiturlyfia rúmlega fertugur 1977. g Ef margir biðja um veggmynd af | Jó-jó er aldrei að vita ncma bónin § verði tekin til greina. | Póstáritun aðdáendaklúbbs Eur- á ythmics er: íj Eurythmics - P.O.Box 245, London N8 9QL - England. 5 Þú skalt skrifa á ensku til aðdá- ;í endaklúbbs Eurythmics. J» Jf Bon Jovi Elsku Popphólf! ;; Viltu birta fróðleiksmola um, 1 veggmynd og límmiða með Bon Jovi? Mér finnst allt í lagi að íslenska nöfn erlendra poppstjarna ;f, og leikara. Hefur birst veggmynd | af Prince? | U.B. Carðarsdóttir. | Svar: i New Jersey heitir borg í Banda- } ríkjunum. Sú borg er frægust meðal £ unglinga fyrir að vera heimabær f Brúsa Springsteens. Þegar galla- | buxnarokkarinn Brúsi varð skærasta | rokkstjarna heims snemma á þess- | um áratug beindist sviðsljósið að 'i New Jersey. Krakkarnir þar sáu 'í jafnframt að tilbúnar poppstjörnur, | fiarstýrðar af hörðum auglýsinga- ,í mönnum, voru ekki eina músíkfólk- í: ið sem átti möguleika á vinsældum. f Tilgerðarlaust rokk flutt af „venju- s- legu“ fólki í „venjulegum" fötum f. átti jafnmikla möguleika. Einn £ þeirra sem vildi nýta sér þann [j möguleika var aðdáandi Brúsa | frænda og nágranni í borginni, Jón í, Bon Jovi, sonur Jóns Bongiovi hár- | greiðslumanns og Karólínu, fyrrver- ? andi fyrirsætu vafasamra blaða en síðar blómasölukonu. 1983 stofnaði Jón Bon Jovi rokk- sveitina Bon Jovi, nýkominn á 21. árið. Þá var hann þegar kunnur þar um slóðir sem kraftmikill söngvari og þokkalegur gítarleikari. Hann hafði m.a.s. gefið út eina einkaplötu (sóló-), „Runaway“, undir skírnar- nafni sínu, Jon Bongiovi. Snjöllustu upplýsingafræðingar hefðu ekki getað komið Bon Jovi betur á framfæri en Jón og félagar hans fiórir. Brúsi frændi þeirra var á hátindi vinsælda sinna með sölu- hæstu plötu ársins 1984, „Born in the U.S.A.“, plötu sem þáverandi forseti Bandaríkjanna, Ronald Reagan, notaði í byrjun kynningar- funda sinna. (Dukakis forsetafram- bjóðandi notaði sömu plötu á kosn- ingafundum sínum í fyrra) Jafn- framt þessu jukust vinsældir báru- járnsrokksins stórum. Til viðbótar sótti andúð pönkara og nýrokkara á allri sýndarmennsku og skrauti á í Bandaríkjunum. Það var einmitt þá sem fyrsta plata Bon Jovi-kvint- ettsins kom út. „Slippery When Wet“, plata með bárujárnslegu Brúsarokki, fluttu af gallabuxna- strákum af götunni. Ekki skemmdi fyrir að Brúsi frændi átti til að stökkva upp á svið hjá Bon Jovi og taka undir í tveimur-þremur lögum. Platan seldist í 12 milljónum ein- taka. Allar götur síðan hefur Bon- Jovi-sveitin talist til vinsælustu Róbert Smith forsprakki Cure Hæ! Ég ætla að benda ykkur á smá mistök í sambandi við plötulista The Cure. Hann er nokkurn veginn svona: Boys Don't Cry '79 - 3 Imaginary Boys '79 17 Seconds '80 - Pornography '82 Japanese Whispers '82 - Head On The Door '85 Standin' On a Beach '86 Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me '87. Ég veit um þessi útgáfuár. The Cure hafa gefið út fleiri plötur en ég veit ekki hvenær. Ingibjörg Árnadóttir, Borgarhlíð 2E, Akureyri. Svar: Þegar við tókum saman plötulista Cure höfðum við ensku bókina „New Illustratcd Rock IIandbook“ til hliðsjónar. Sá plötulisti er ekki nákvæmlega cins og plötulisti Cure litur út í öðrum bókum. Ástæðurnar fyrir því misræmi eru margvíslegar cn vel kunnar innan poppmúsík- vettvangsins. Við þekkjum hliðstætt dæmi frá Sykurmolunum. Æskan valdi „Afmælissöng“ Molanna besta lag ársins 1986. Bresku poppblöðin völdu sama lag bcsta lag ársins 1987. Bandarísk poppblöð völdu það besta lag ársins 1988. Lagið kom nefnilcga á markað á þessum árum, fyrst á ís- landi, síðan í hinum löndunum. Cure hefur hlaðið utan á sig vin^ sældum hægt og bítandi. Platan, » Imaginary boys“ er fyrsta plata C re í heimalandi þeirra, Englan ■ Síðar var þcssi plata gefin út f>rlf Ameríku-markað. Þá var platan kölluð „Boys Don’t Cry“ nafninn- Við hvaða ártal á að miða? ÞcSar platan kom fyrst tit í heimalandmn- Eða þegar hún kom síðar út un >r öðru nafni? Það ruglar málið enn frekar að ekki cr um nákvæntLS sömu lög að ræða í öllum tilfellu®\ Annað sem setur stundum strljj(l reikninginn er að fyrstu plötuf þekktra skemmtikrafta koma ísUin um tilfellum út á merki U” ^ óburðugs fyrirtækis. Svo fcr " fyrirtæki á hausinn, útgáfurétturi á plötunni fcr til cinhvers P*ötu.r'|*r Skemmtikrafturinn öðlast tnt vinsældir og fyrsta platan er en útgefin af plöturisanum. Stun er titill plötunnar annar en un^ öðrum kringumstæðum sá sam1- kannski hefur verið skipt á etnu tveimur lögum. ... Þriðji möguleikinn er sá að P ur, sem gefnar eru út scm tvaú s) ^ stæðar plötur í cinu landí, k°inl markað annars staðar sem ein P g tvenna. Þannig er því varið , plöturnar „17 Seconds" og »r u með Cure. í Bandaríkjunum þær plötur aðcins til scm tvö a platan „Happily Evcn After • rokksveita heims. Póstáritun Bon Jovi er: Bon Jovi Information, 4n810 Seventh Avenue, New York, N.Y. 10019 - U.S.A. Þið skuluð skrifa á ensku og spyrja hvernig klúbburinn starfar. Þá fáið þið væntanlega upplýsingar um kostnað ykkar og skyldur sem klúbbfélaga. Við minnumst ekki að veggmynd af Prince hafi birst í ALskunni. 40 ÆSKAU

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.