Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1989, Side 43

Æskan - 01.05.1989, Side 43
-* X * * * 'k Allt á milli himins og jarðar! Hver er eftirlætis-rithöfundur þinn? Guðrún Helgadóttir. Hvert er skemmtilegasta atvik sem þú manst eftir? Þegar ég var lítil klifraði Afi upp í tré til að ná í kött. Hann komst ekki niður og það þurfti að fá slökkviliðið til að bjarga honum. Hvað hefur þér þótt erfiðast að gera? Að vinna á togara. Hvaá finnst þér mest um vert? Að vera góð manneskja. Hvað finnst þér helstu kostir fólks? Gott skap. Hvað fmnst þér mest þreytandi í fari fólks? Nöldur. Á hverju þurfa börn helst að gæta sín? Afar mörgu en mér finnst þau þurfa að gæta sín sérstaklega vel í umferðinni. Getur þú sagt okkur skemmtilega skopsögu? Já, í sjónvarpinu. . . Áttu eftirlætis-málshátt? Já: Fall er fararheill. Hvernig finnst þér best að vera klædd? Eins og þú sérð mig klædda í sjónvarp- inu. Hver er eftirlætis-litur þinn? Bleikur.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.